Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci 27. júlí 2016 11:15 Mæðgurnar skemmtu sér greinilega vel í París á dögunum. Mynd/Beyonce.com Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy voru sannkallaðar blómarósir í Gucci kjólum í París á dögunum. Beyoncé hefur verið að ferðast um Evrópu seinustu mánuði á tónleikaferðalagi. Dóttir hennar, Blue Ivy Carter, er greinilega með í för en söngkonan knáa hefur verið að birta myndir á heimasíðu sinni. Eins og komið hefur fram voru þær báðar í bláum blómakjólum frá Gucci. Þær eru báðar miklir aðdáendur ítalska tískuhússins en Blue hefur áður klæðst Gucci pilsum og skyrtum og Beyonce klæðist fötum frá merkinu bæði á tónleikaferðalaginu og í tónlistarmyndbandinu við Formation. Hoppandi stemmning í París hjá Gucci-mæðgumJay-Z tekur myndir af dressum konunar sinnar. Alvöru eiginmaður hér á ferð.Huggulegt og rómantískt í París. Mest lesið Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour
Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy voru sannkallaðar blómarósir í Gucci kjólum í París á dögunum. Beyoncé hefur verið að ferðast um Evrópu seinustu mánuði á tónleikaferðalagi. Dóttir hennar, Blue Ivy Carter, er greinilega með í för en söngkonan knáa hefur verið að birta myndir á heimasíðu sinni. Eins og komið hefur fram voru þær báðar í bláum blómakjólum frá Gucci. Þær eru báðar miklir aðdáendur ítalska tískuhússins en Blue hefur áður klæðst Gucci pilsum og skyrtum og Beyonce klæðist fötum frá merkinu bæði á tónleikaferðalaginu og í tónlistarmyndbandinu við Formation. Hoppandi stemmning í París hjá Gucci-mæðgumJay-Z tekur myndir af dressum konunar sinnar. Alvöru eiginmaður hér á ferð.Huggulegt og rómantískt í París.
Mest lesið Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour