Neymar: Af hverju má ég ekki djamma? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2016 23:30 Neymar skemmti sér m.a. með sjálfum Michael Jordan í sumar. vísir/getty Neymar, leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, lætur gagnrýnisraddir um lífstíl sinn sem vind um eyru þjóta. Neymar spilaði ekki með Brasilíu í Copa América í sumar en fór sjálfur til Bandaríkjanna þar sem hann var duglegur að skemmta sér. Neymar skammast sín ekkert fyrir að djamma og segir að honum sé frjálst að gera það sem hann langar til utan vallar. „Af hverju má ég ekki fara út á lífið og skemmta mér?“ spurði brasilíska stórstjarnan blaðamenn. „Það verður að dæma mig út frá því sem ég geri inni á vellinum. Allt annað er hluti af mínu einkalífi. Það truflar mig ekkert þegar fólk talar um agamál innan vallar, eins og gul og rauð spjöld, en ég á mitt einkalíf. Ég er 24 ára gamall. „Mér finnst gaman að skemmta mér með vinum mínum og ég nýt þess að vera með fjölskyldunni. Af hverju má ég ekki djamma? Ég get það og ætla að halda því áfram. Ef ég skila mínu inni á vellinum sé ég ekki hvert vandamálið er.“ Neymar er nú með brasilíska landsliðinu sem undirbýr sig af kappi fyrir Ólympíuleikana í Ríó. Brassar eru með Suður-Afríku, Írak og Danmörku í A-riðli. Fyrsti leikur Brasilíu er gegn Suður-Afríku 4. ágúst næstkomandi. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fleiri fréttir Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Sjá meira
Neymar, leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, lætur gagnrýnisraddir um lífstíl sinn sem vind um eyru þjóta. Neymar spilaði ekki með Brasilíu í Copa América í sumar en fór sjálfur til Bandaríkjanna þar sem hann var duglegur að skemmta sér. Neymar skammast sín ekkert fyrir að djamma og segir að honum sé frjálst að gera það sem hann langar til utan vallar. „Af hverju má ég ekki fara út á lífið og skemmta mér?“ spurði brasilíska stórstjarnan blaðamenn. „Það verður að dæma mig út frá því sem ég geri inni á vellinum. Allt annað er hluti af mínu einkalífi. Það truflar mig ekkert þegar fólk talar um agamál innan vallar, eins og gul og rauð spjöld, en ég á mitt einkalíf. Ég er 24 ára gamall. „Mér finnst gaman að skemmta mér með vinum mínum og ég nýt þess að vera með fjölskyldunni. Af hverju má ég ekki djamma? Ég get það og ætla að halda því áfram. Ef ég skila mínu inni á vellinum sé ég ekki hvert vandamálið er.“ Neymar er nú með brasilíska landsliðinu sem undirbýr sig af kappi fyrir Ólympíuleikana í Ríó. Brassar eru með Suður-Afríku, Írak og Danmörku í A-riðli. Fyrsti leikur Brasilíu er gegn Suður-Afríku 4. ágúst næstkomandi.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fleiri fréttir Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Sjá meira