Svona verður stemningin á Þjóðhátíð á sunnudaginn: Rifjaðu upp brekkusönginn Stefán Árni Pálsson skrifar 28. júlí 2016 10:30 Þetta er ávallt hápunktur Þjóðhátíðar. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefst formlega annað kvöld en Húkkaraballið fer fram í eyjunni í kvöld. Mörg þúsund Íslendingar eru á leiðinni til Vestmannaeyja og er veðurspáin ekkert að skemma neitt fyrir. Hápunktur Þjóðhátíðar er alltaf brekkusöngurinn á sunnudagskvöldinu. Undanfarin ár hefur Ingólfur Þórarinsson stýrt honum og gert mjög vel. Enginn breyting verður á í ár og mun Ingólfur mæta í dalinn og gera allt vitlaust. Hér að neðan má aftur á móti rifja upp brekkusönginn frá því í fyrra þegar Ingó steig á sviðið. Talið er að tæplega fimmtán þúsund manns hafi verið komin saman í Herjólfsdal til að skemmta sér fyrir ári síðan. Er hann hafði lokið sér af birtist maðurinn sem fann upp brekkusönginn, Árni Johnsen, og fór fyrir þjóðsöngnum. Að endingu söng Sverrir Bergmann Þjóðhátíðarlagið frá árinu 2012 en það heitir Þar sem hjartað slær. Um leið var kveikt á blysunum. Brekkusöngurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni, FM957 og hér á Vísi og það verður upp á teninginum í ár, næstkomandi sunnudag. Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Baltasar Samper látinn Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira
Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefst formlega annað kvöld en Húkkaraballið fer fram í eyjunni í kvöld. Mörg þúsund Íslendingar eru á leiðinni til Vestmannaeyja og er veðurspáin ekkert að skemma neitt fyrir. Hápunktur Þjóðhátíðar er alltaf brekkusöngurinn á sunnudagskvöldinu. Undanfarin ár hefur Ingólfur Þórarinsson stýrt honum og gert mjög vel. Enginn breyting verður á í ár og mun Ingólfur mæta í dalinn og gera allt vitlaust. Hér að neðan má aftur á móti rifja upp brekkusönginn frá því í fyrra þegar Ingó steig á sviðið. Talið er að tæplega fimmtán þúsund manns hafi verið komin saman í Herjólfsdal til að skemmta sér fyrir ári síðan. Er hann hafði lokið sér af birtist maðurinn sem fann upp brekkusönginn, Árni Johnsen, og fór fyrir þjóðsöngnum. Að endingu söng Sverrir Bergmann Þjóðhátíðarlagið frá árinu 2012 en það heitir Þar sem hjartað slær. Um leið var kveikt á blysunum. Brekkusöngurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni, FM957 og hér á Vísi og það verður upp á teninginum í ár, næstkomandi sunnudag.
Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Baltasar Samper látinn Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira