Steinar með nýtt lag: Mætir á Mýrarboltann til að taka upp nýtt myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 28. júlí 2016 11:30 Steinar er frábær söngvari. Tónlistarmaðurinn Steinar hefur gefið frá sér nýtt lag sem ber nafnið Young. Steinar er fyrir löngu orðinn landsþekktur fyrir sína þekktu poppslagara og að þessu sinni fær hann aðstoð frá Stony í laginu. Steinar kemur fram á Mýrarboltanum á morgun þar sem hann verður með hljómsveit með sér og þar ætlar hann sér að taka nýtt efni og frumflytja. Tónlistamaðurinn verður með myndatökumann með sér á Mýrarboltanum og mun hann taka upp nýtt tónlistarmyndband við lagið Young. Hér að neðan má heyra nýja lagið. Mýrarboltinn Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Steinar hefur gefið frá sér nýtt lag sem ber nafnið Young. Steinar er fyrir löngu orðinn landsþekktur fyrir sína þekktu poppslagara og að þessu sinni fær hann aðstoð frá Stony í laginu. Steinar kemur fram á Mýrarboltanum á morgun þar sem hann verður með hljómsveit með sér og þar ætlar hann sér að taka nýtt efni og frumflytja. Tónlistamaðurinn verður með myndatökumann með sér á Mýrarboltanum og mun hann taka upp nýtt tónlistarmyndband við lagið Young. Hér að neðan má heyra nýja lagið.
Mýrarboltinn Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira