Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Ritstjórn skrifar 29. júlí 2016 10:30 Hin stórglæsilega Serena fór á kostum í þættinum frá Vogue. Mynd/Vogue Tennisstjarnan Serena Williams er í nýjasta þætti af "73 Questions" hjá Vogue. Fyrri viðmælendur þáttaseríunni hafa verið Blake Lively, Olivia Munn, Taylor Swift, Lupita Nyong'o og margir fleiri. Serena mun byrja með sína eigin fatalínu á næstunni og var spurð út í hana. Hún var einnig spurð mikið út í tennis, andstæðinga sína og helstu kosti þeirra sem hún væri til í að hafa. Uppáhaldslagið hennar er Work með Rihanna og Drake og ef hún væri með einhvern einn hæfileika í viðbót óskar hún þess að geta sungið. Við mælum með því að horfa á þetta stórskemmtilega viðtal hér fyrir neðan.Watch this video on The Scene. Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour
Tennisstjarnan Serena Williams er í nýjasta þætti af "73 Questions" hjá Vogue. Fyrri viðmælendur þáttaseríunni hafa verið Blake Lively, Olivia Munn, Taylor Swift, Lupita Nyong'o og margir fleiri. Serena mun byrja með sína eigin fatalínu á næstunni og var spurð út í hana. Hún var einnig spurð mikið út í tennis, andstæðinga sína og helstu kosti þeirra sem hún væri til í að hafa. Uppáhaldslagið hennar er Work með Rihanna og Drake og ef hún væri með einhvern einn hæfileika í viðbót óskar hún þess að geta sungið. Við mælum með því að horfa á þetta stórskemmtilega viðtal hér fyrir neðan.Watch this video on The Scene.
Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour