Ólafur Arnalds Island Songs: Með feðgum á Selvogi Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. júlí 2016 17:49 Georg, Hilmar og Ólafur við flutning Radda. Vísir/Jóhann Máni Þriðja lagið úr Island Songs seríu Ólafs Arnalds er unnið með feðgunum Hilmari Erni Agnarssyni og Georg Kára Hilmarssyni. Lagið heitir Raddir og er það South Iceland Chamber kórinn sem flytur ásamt Ólafi og strengjasveit hans. Lagið er hljóðritað í kirkjunni við Selvog. Feðgarnir eiga svipaðar tónlistarsögur. Báðir ruddu sér inn á tónlistarbrautina sem bassaleikarar í framúrstefnulegum sveitum. Hilmar Örn plokkaði bassann með Þey en Georg Kári með Sprengjuhöllinni. Báðir menntuðu þeir sig svo í klassískri tónlist og starfa sem tónskáld og útsetjarar. Georg Kári hefur ekki lagt bassann alfarið á hillunar því hann spilar með hljómsveit Markúsar Bjarnasonar sem heitir Diversion Sessions. Hér fyrir neðan má heyra og sjá þriðja lagið af sjö úr Island Songs seríunni en nýtt er gefið út á hverjum mánudegi í allt sumar. Það er Baldvin Z sem leikstýrir tökunum en hann vinnur að bíómynd um verkefni í leiðinni sem frumsýnd verður í október. Um myndtöku sér Jóhann Máni Jóhannsson. Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Ólafur Arnalds Island Songs: Minnist fórnarlamba snjóflóða á Flateyri Önnur stoppustöð Ólafs Arnalds í Íslands verkefni sínu er Önundarfjörður. 4. júlí 2016 12:30 Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þriðja lagið úr Island Songs seríu Ólafs Arnalds er unnið með feðgunum Hilmari Erni Agnarssyni og Georg Kára Hilmarssyni. Lagið heitir Raddir og er það South Iceland Chamber kórinn sem flytur ásamt Ólafi og strengjasveit hans. Lagið er hljóðritað í kirkjunni við Selvog. Feðgarnir eiga svipaðar tónlistarsögur. Báðir ruddu sér inn á tónlistarbrautina sem bassaleikarar í framúrstefnulegum sveitum. Hilmar Örn plokkaði bassann með Þey en Georg Kári með Sprengjuhöllinni. Báðir menntuðu þeir sig svo í klassískri tónlist og starfa sem tónskáld og útsetjarar. Georg Kári hefur ekki lagt bassann alfarið á hillunar því hann spilar með hljómsveit Markúsar Bjarnasonar sem heitir Diversion Sessions. Hér fyrir neðan má heyra og sjá þriðja lagið af sjö úr Island Songs seríunni en nýtt er gefið út á hverjum mánudegi í allt sumar. Það er Baldvin Z sem leikstýrir tökunum en hann vinnur að bíómynd um verkefni í leiðinni sem frumsýnd verður í október. Um myndtöku sér Jóhann Máni Jóhannsson.
Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Ólafur Arnalds Island Songs: Minnist fórnarlamba snjóflóða á Flateyri Önnur stoppustöð Ólafs Arnalds í Íslands verkefni sínu er Önundarfjörður. 4. júlí 2016 12:30 Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41
Ólafur Arnalds Island Songs: Minnist fórnarlamba snjóflóða á Flateyri Önnur stoppustöð Ólafs Arnalds í Íslands verkefni sínu er Önundarfjörður. 4. júlí 2016 12:30
Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“