Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Ritstjórn skrifar 13. júlí 2016 11:30 Taylor Swift er tekjuhæsta stjarna seinasta árs samkvæmt Forbes. Hún þénaði 170 milljónir dollara en það gera um 20 milljarða íslenskar krónur. Hún gaf út plötuna 1989 fyrir tveimur árum en á seinasta ári var hún á tónleikaferðalagi um allan heim til að kynna plötuna og þaðan hefur stór hluti peningsins komið. Hún er einnig með samninga við Diet Coke, Apple og Keds sem hefur ábyggilega bætt ágætlega við summuna. Í öðru sæti á listanum er strákahljómsveitin One Direction sem öfluðu sér inn 110 milljónir dollara þrátt fyrir að Zayn Malik hafi yfirgefið hljómsveitina í mars á seinasta ári. Adele er í 8.sæti með 80.5 milljónir dollara en Beyoncé er í 34.sæti með 54 milljónir, tveimur sætum fyrir ofan eiginmann sinn. Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour
Taylor Swift er tekjuhæsta stjarna seinasta árs samkvæmt Forbes. Hún þénaði 170 milljónir dollara en það gera um 20 milljarða íslenskar krónur. Hún gaf út plötuna 1989 fyrir tveimur árum en á seinasta ári var hún á tónleikaferðalagi um allan heim til að kynna plötuna og þaðan hefur stór hluti peningsins komið. Hún er einnig með samninga við Diet Coke, Apple og Keds sem hefur ábyggilega bætt ágætlega við summuna. Í öðru sæti á listanum er strákahljómsveitin One Direction sem öfluðu sér inn 110 milljónir dollara þrátt fyrir að Zayn Malik hafi yfirgefið hljómsveitina í mars á seinasta ári. Adele er í 8.sæti með 80.5 milljónir dollara en Beyoncé er í 34.sæti með 54 milljónir, tveimur sætum fyrir ofan eiginmann sinn.
Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour