Red Bull vill vinna meira á árinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. júlí 2016 22:15 Christian Horner, Daniel Ricciardo og Max Verstappen rétt eftir að sá síðastnefndi vann spænska kappaksturinn. Vísir/Getty Red Bull liðið í Formúlu 1 vill vinna fleiri keppnir á árinu. Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner segir liðið hætt að elta Ferrari. Liðið setji nú markið á Mercedes. Red Bull liðið hefur unnið eina keppni á tímabilinu, spænska kappaksturinn. Það er þó einni meira en Ferrari. Fyrir tveimur keppnum var forskot Ferrari á Red Bull 37 stig. Í austurríska kappakstinum náði Red Bull að minnka bilið um 13 stig og svo önnur 18 í breska kappakstrinum síðustu helgi. Bilið er því sex stig. Horner segir vel raunhæft að taka fram úr Ferrari í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Hann segist þess fullviss að Red Bull bíllinn sé ananr besti bíllinn á brautinni á eftir Mercedes. Aðspurður um á hvaða sviðið Ferrari bíllinn væri betri en hans eigin bíll svaraði Horner „hvergi“. „Við erum með afar öflugan bíl, sterka ökumenn og vélin er að taka framförum. Ég held að við höfum ekkert að óttast,“ bætti Horner við. Komandi keppnir ættu að henta Red Bull bílnum vel að mati Horner. Eins er líklegt að þær keppnir sem Red Bull bíllinn er lakastur á séu að baki. „Baráttan við þá [Ferrari] verður hörð það sem eftir er af tímabilinu. Það eru enn atriði sem við getum bætt og grætt þar með smá tíma en við erum raunverulega í baráttu við Mercedes á ákveðnum brautum, sem er frábært að sjá,“ sagði Horner að lokum. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark á Silerstone brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Rosberg tapaði öðru sætinu til Verstappen. Hann fékk of ítarlegar upplýsingar í talstöðinni. 10. júlí 2016 13:30 Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi. 5. júlí 2016 21:30 Hamilton: Það er aldrei lognmolla í keppninni hér Lewis Hamilton vann sína fjórðu keppni á Silverstone í dag og sína þriðju í röð og varð fyrstur til að gera það í sögunni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 10. júlí 2016 20:15 Bílskúrinn: Spennandi síðdegi á Silverstone Lewis Hamilton á Mercedes minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig með því að vinna á heimavelli sínum, síðustu helgi. 13. júlí 2016 21:45 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Red Bull liðið í Formúlu 1 vill vinna fleiri keppnir á árinu. Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner segir liðið hætt að elta Ferrari. Liðið setji nú markið á Mercedes. Red Bull liðið hefur unnið eina keppni á tímabilinu, spænska kappaksturinn. Það er þó einni meira en Ferrari. Fyrir tveimur keppnum var forskot Ferrari á Red Bull 37 stig. Í austurríska kappakstinum náði Red Bull að minnka bilið um 13 stig og svo önnur 18 í breska kappakstrinum síðustu helgi. Bilið er því sex stig. Horner segir vel raunhæft að taka fram úr Ferrari í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Hann segist þess fullviss að Red Bull bíllinn sé ananr besti bíllinn á brautinni á eftir Mercedes. Aðspurður um á hvaða sviðið Ferrari bíllinn væri betri en hans eigin bíll svaraði Horner „hvergi“. „Við erum með afar öflugan bíl, sterka ökumenn og vélin er að taka framförum. Ég held að við höfum ekkert að óttast,“ bætti Horner við. Komandi keppnir ættu að henta Red Bull bílnum vel að mati Horner. Eins er líklegt að þær keppnir sem Red Bull bíllinn er lakastur á séu að baki. „Baráttan við þá [Ferrari] verður hörð það sem eftir er af tímabilinu. Það eru enn atriði sem við getum bætt og grætt þar með smá tíma en við erum raunverulega í baráttu við Mercedes á ákveðnum brautum, sem er frábært að sjá,“ sagði Horner að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark á Silerstone brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Rosberg tapaði öðru sætinu til Verstappen. Hann fékk of ítarlegar upplýsingar í talstöðinni. 10. júlí 2016 13:30 Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi. 5. júlí 2016 21:30 Hamilton: Það er aldrei lognmolla í keppninni hér Lewis Hamilton vann sína fjórðu keppni á Silverstone í dag og sína þriðju í röð og varð fyrstur til að gera það í sögunni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 10. júlí 2016 20:15 Bílskúrinn: Spennandi síðdegi á Silverstone Lewis Hamilton á Mercedes minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig með því að vinna á heimavelli sínum, síðustu helgi. 13. júlí 2016 21:45 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark á Silerstone brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Rosberg tapaði öðru sætinu til Verstappen. Hann fékk of ítarlegar upplýsingar í talstöðinni. 10. júlí 2016 13:30
Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi. 5. júlí 2016 21:30
Hamilton: Það er aldrei lognmolla í keppninni hér Lewis Hamilton vann sína fjórðu keppni á Silverstone í dag og sína þriðju í röð og varð fyrstur til að gera það í sögunni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 10. júlí 2016 20:15
Bílskúrinn: Spennandi síðdegi á Silverstone Lewis Hamilton á Mercedes minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig með því að vinna á heimavelli sínum, síðustu helgi. 13. júlí 2016 21:45