Sjáðu Evrópu-markasúpuna í vesturbænum í kvöld | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2016 22:09 Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. Það sýndu KR-ingar svo sannarlega í kvöld þegar þeir gerðu 3-3 jafntefli við svissneska liðið Grasshopper á heimavelli sínum í Vesturbænum. KR er því búið að skora 11 mörk í þremur leikjum í Evrópudeildinni í sumar en liðið gerði samtals átta mörk gegn norður-írska liðinu Glenavon í síðustu umferð. Það blés ekki byrlega fyrir KR-inga í hálfleik, enda tveimur mörkum undir. Ridge Munsy kom Grasshopper yfir á 18. mínútu og 10 mínútum fyrir hálfleik bætti Nikola Gjorgjev öðru marki við eftir undirbúnings Rúnars Más Sigurjónssonar sem lék sinn fyrsta mótsleik fyrir svissneska liðið í kvöld. En KR-ingar gáfust ekki upp og Morten Beck Andersen, sem kom inn á í leikhléi, jafnaði metin með tveimur mörkum í upphafi seinni hálfleiks. Andersen á enn eftir að skora í Pepsi-deildinni en er kominn með þrjú mörk í Evrópudeildinni.Sjá einnig: Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Caio kom gestunum aftur yfir á 59. mínútu en Óskar Örn Hauksson jafnaði metin í 3-3 með marki úr vítaspyrnu á 77. mínútu og þar við sat.Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Willum Þór endurskrifaði söguna strax í öðrum leik með KR-liðið KR-ingar tryggðu sér áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með sögulegum hætti í gær. 8. júlí 2016 11:00 Jeppe á leið í Vesturbæinn? Danski framherjinn Jeppe Hansen er á förum til KR samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 13. júlí 2016 23:31 Burst í Belfast og KR örugglega áfram KR rúllaði yfir n-írska liðið Glenavon í Belfast í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 0-6 og KR vann einvígið 8-1, samanlagt. 7. júlí 2016 20:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grasshopper 3-3 | Evrópu-Andersen kom KR í gang KR á tvo erfiða leiki fyrir höndum í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 14. júlí 2016 21:45 Sjáðu markaveisluna hjá KR í Belfast KR-ingar fóru á kostum í Belfast í gær er þeir völtuðu yfir Glenavon í Evrópudeildinni. 8. júlí 2016 10:00 Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14. júlí 2016 09:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Glenavon 2-1 | Loksins kom langþráður sigur KR-inga KR vann ágætan sigur á n-írska liðinu Glenovan í Evrópudeildinni í kvöld. 30. júní 2016 21:30 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. Það sýndu KR-ingar svo sannarlega í kvöld þegar þeir gerðu 3-3 jafntefli við svissneska liðið Grasshopper á heimavelli sínum í Vesturbænum. KR er því búið að skora 11 mörk í þremur leikjum í Evrópudeildinni í sumar en liðið gerði samtals átta mörk gegn norður-írska liðinu Glenavon í síðustu umferð. Það blés ekki byrlega fyrir KR-inga í hálfleik, enda tveimur mörkum undir. Ridge Munsy kom Grasshopper yfir á 18. mínútu og 10 mínútum fyrir hálfleik bætti Nikola Gjorgjev öðru marki við eftir undirbúnings Rúnars Más Sigurjónssonar sem lék sinn fyrsta mótsleik fyrir svissneska liðið í kvöld. En KR-ingar gáfust ekki upp og Morten Beck Andersen, sem kom inn á í leikhléi, jafnaði metin með tveimur mörkum í upphafi seinni hálfleiks. Andersen á enn eftir að skora í Pepsi-deildinni en er kominn með þrjú mörk í Evrópudeildinni.Sjá einnig: Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Caio kom gestunum aftur yfir á 59. mínútu en Óskar Örn Hauksson jafnaði metin í 3-3 með marki úr vítaspyrnu á 77. mínútu og þar við sat.Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Willum Þór endurskrifaði söguna strax í öðrum leik með KR-liðið KR-ingar tryggðu sér áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með sögulegum hætti í gær. 8. júlí 2016 11:00 Jeppe á leið í Vesturbæinn? Danski framherjinn Jeppe Hansen er á förum til KR samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 13. júlí 2016 23:31 Burst í Belfast og KR örugglega áfram KR rúllaði yfir n-írska liðið Glenavon í Belfast í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 0-6 og KR vann einvígið 8-1, samanlagt. 7. júlí 2016 20:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grasshopper 3-3 | Evrópu-Andersen kom KR í gang KR á tvo erfiða leiki fyrir höndum í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 14. júlí 2016 21:45 Sjáðu markaveisluna hjá KR í Belfast KR-ingar fóru á kostum í Belfast í gær er þeir völtuðu yfir Glenavon í Evrópudeildinni. 8. júlí 2016 10:00 Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14. júlí 2016 09:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Glenavon 2-1 | Loksins kom langþráður sigur KR-inga KR vann ágætan sigur á n-írska liðinu Glenovan í Evrópudeildinni í kvöld. 30. júní 2016 21:30 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Willum Þór endurskrifaði söguna strax í öðrum leik með KR-liðið KR-ingar tryggðu sér áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með sögulegum hætti í gær. 8. júlí 2016 11:00
Jeppe á leið í Vesturbæinn? Danski framherjinn Jeppe Hansen er á förum til KR samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 13. júlí 2016 23:31
Burst í Belfast og KR örugglega áfram KR rúllaði yfir n-írska liðið Glenavon í Belfast í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 0-6 og KR vann einvígið 8-1, samanlagt. 7. júlí 2016 20:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grasshopper 3-3 | Evrópu-Andersen kom KR í gang KR á tvo erfiða leiki fyrir höndum í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 14. júlí 2016 21:45
Sjáðu markaveisluna hjá KR í Belfast KR-ingar fóru á kostum í Belfast í gær er þeir völtuðu yfir Glenavon í Evrópudeildinni. 8. júlí 2016 10:00
Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14. júlí 2016 09:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Glenavon 2-1 | Loksins kom langþráður sigur KR-inga KR vann ágætan sigur á n-írska liðinu Glenovan í Evrópudeildinni í kvöld. 30. júní 2016 21:30