Litadýrðin allsráðandi á frumsýningu Absolutely Fabulous
Ritstjórn skrifar
Bresku skvísurnar í Absolutely Fabulous eru mættar aftur í allri sinni dýrð og nú í heilli kvikmynd.
Myndin var frumsýnd í New York um helgina og er óhætt að segja að gestir hafi farið í sitt fínasta púss að því tilefni. Litadýrðin var allsráðandi og má eiginlega gefa sér það að það hafi verið mikið hlegið í þetta frumsýningarkvöld.