"Bandaríkjamenn elska öskubuskusögu“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2016 19:45 Bandaríkin og viðskipti eru ekki beint þau tvö orð sem flestir tengja við fótbolta. Engu að síður hefur Joshua Robinson, íþróttaritstjóri viðskiptablaðsins Wall Street Journal, bæst í hóp þeirra erlendu fjölmiðla manna sem fylgja nú liðinu eftir. „Það kæmi mönnum á óvart hversu mikil umfjöllunin er. Við erum alltaf að auka umfjöllun okkar um fótbolta því það eru gríðarlega margir í Bandaríkjunum núna sem fylgjast með íþróttinni. Sérstaklega ensku úrvalsdeildinni þannig sumir þessara stráka eru kunnugleg andlit fyrir Bandaríkjamönnum,“ segir Joshua Robinson. Robinson er búinn að vera fylgast með öllu Evrópumótinu frá upphafifyrir sinn miðil og tók straujið til Annecy eftir að Ísland kom öllum á óvart og vann England. „Ég er búinn að vera fylgjast með öllu mótinu en Ísland er augljóslega orðin ein besta saga mótsins. Því er það okkur náttúrlegt að fjalla um þetta. Bandaríkjamenn elska öskubuskusögu og Ísland er ein slík,“ segir Robinson. „Ég hafði áður skrifað um Ísland. Ég kom til Reykjavíkur þegar Ísland var í umspilinu gegn Króatíu fyrir þremur árum. Við vissum að Ísland yrði alltaf skemmtileg saga á þessu móti en okkur óraði ekki fyrir að liðið yrði svona gott. Fyrir nokkrum nóttum í París ákváð ég að fara til Annecy því þar er sagan og því tók ég lest klukkan fimm um morguninn og kom hingað.“ Robinson segir strákana okkar vera mjög jarðbundna og að gaman sé að tala við þá en sömu sögu megi ekki segja um stærri lið á mótinu. Hann hefur gaman að litlu sögunum innan þeirrar stóru um íslenska liðið en uppáhaldssagan hans tengist frægasta leikmanni Íslands. „Það eru svo margar skemmtilegar sögur en sú sem ég kann hvað best að meta er Eiður Smári Guðjohnsen. Hann á frábæran feril að baki og vann allt sem hægt var að vinna með félagsliðum. Nú fær hann sitt fyrsta tækifæri til að vera á stórmóti 37 ára,“ segir Joshua Robinson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 72 prósent Dana halda nú með Íslandi Strákarnir okkar rústuðu kosningu TV 2 í Danmörku og fengu langmesta stuðninginn. 1. júlí 2016 08:30 Einn besti dómari heims á flautunni hjá Íslandi á sunnudaginn Hollendingur sem hefur dæmt úrslitaleik Meistaradeildarinnar dæmir leik Frakklands og Íslands. 1. júlí 2016 07:58 Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Manna næturvaktir því Skotar eru svo æstir í íslensku treyjuna Það voru ekki bara Íslendingar sem fögnuðu sem óðir væru eftir sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. 1. júlí 2016 12:30 Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira
Bandaríkin og viðskipti eru ekki beint þau tvö orð sem flestir tengja við fótbolta. Engu að síður hefur Joshua Robinson, íþróttaritstjóri viðskiptablaðsins Wall Street Journal, bæst í hóp þeirra erlendu fjölmiðla manna sem fylgja nú liðinu eftir. „Það kæmi mönnum á óvart hversu mikil umfjöllunin er. Við erum alltaf að auka umfjöllun okkar um fótbolta því það eru gríðarlega margir í Bandaríkjunum núna sem fylgjast með íþróttinni. Sérstaklega ensku úrvalsdeildinni þannig sumir þessara stráka eru kunnugleg andlit fyrir Bandaríkjamönnum,“ segir Joshua Robinson. Robinson er búinn að vera fylgast með öllu Evrópumótinu frá upphafifyrir sinn miðil og tók straujið til Annecy eftir að Ísland kom öllum á óvart og vann England. „Ég er búinn að vera fylgjast með öllu mótinu en Ísland er augljóslega orðin ein besta saga mótsins. Því er það okkur náttúrlegt að fjalla um þetta. Bandaríkjamenn elska öskubuskusögu og Ísland er ein slík,“ segir Robinson. „Ég hafði áður skrifað um Ísland. Ég kom til Reykjavíkur þegar Ísland var í umspilinu gegn Króatíu fyrir þremur árum. Við vissum að Ísland yrði alltaf skemmtileg saga á þessu móti en okkur óraði ekki fyrir að liðið yrði svona gott. Fyrir nokkrum nóttum í París ákváð ég að fara til Annecy því þar er sagan og því tók ég lest klukkan fimm um morguninn og kom hingað.“ Robinson segir strákana okkar vera mjög jarðbundna og að gaman sé að tala við þá en sömu sögu megi ekki segja um stærri lið á mótinu. Hann hefur gaman að litlu sögunum innan þeirrar stóru um íslenska liðið en uppáhaldssagan hans tengist frægasta leikmanni Íslands. „Það eru svo margar skemmtilegar sögur en sú sem ég kann hvað best að meta er Eiður Smári Guðjohnsen. Hann á frábæran feril að baki og vann allt sem hægt var að vinna með félagsliðum. Nú fær hann sitt fyrsta tækifæri til að vera á stórmóti 37 ára,“ segir Joshua Robinson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 72 prósent Dana halda nú með Íslandi Strákarnir okkar rústuðu kosningu TV 2 í Danmörku og fengu langmesta stuðninginn. 1. júlí 2016 08:30 Einn besti dómari heims á flautunni hjá Íslandi á sunnudaginn Hollendingur sem hefur dæmt úrslitaleik Meistaradeildarinnar dæmir leik Frakklands og Íslands. 1. júlí 2016 07:58 Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Manna næturvaktir því Skotar eru svo æstir í íslensku treyjuna Það voru ekki bara Íslendingar sem fögnuðu sem óðir væru eftir sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. 1. júlí 2016 12:30 Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira
72 prósent Dana halda nú með Íslandi Strákarnir okkar rústuðu kosningu TV 2 í Danmörku og fengu langmesta stuðninginn. 1. júlí 2016 08:30
Einn besti dómari heims á flautunni hjá Íslandi á sunnudaginn Hollendingur sem hefur dæmt úrslitaleik Meistaradeildarinnar dæmir leik Frakklands og Íslands. 1. júlí 2016 07:58
Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00
Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00
Manna næturvaktir því Skotar eru svo æstir í íslensku treyjuna Það voru ekki bara Íslendingar sem fögnuðu sem óðir væru eftir sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. 1. júlí 2016 12:30