Ragnar talar bestu sænskuna í landsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júlí 2016 09:46 Ragnar ræðir við sænska blaðamenn á æfingu íslenska liðsins í gær. Vísir/Vilhelm Að venju var spurt um hin ýmsu mál á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag en meðal þess sem bar á góma var spurningin hver talaði bestu sænskuna í íslenska landsliðinu. „Ég held að það sé Ragnar,“ sagði Lars Lagerbäck og þeir Jón Daði Böðvarsson og Birkir Már Sævarsson tóku undir það. Ragnar spilaði lengi með IFK Gautaborg og talar því mállýskuna sem er töluð þar. „Já, hann hefur smá vott af því. En við köllum það ekki sænsku,“ sagði Lagerbäck og uppskar hlátur, sérstaklega hjá sænsku blaðamönnunum sem sátu fundinn. Sjá einnig: Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy Lagerbäck var spurður hvort hann saknaði þess að geta gripið í óformlegt spjall hinna enda er hann sá eini í hópnum sem ekki talar íslensku. Hann sagði að það væri ekki stórt atriði, þó það væri vissulega ókostur. „Maður getur misst af ýmislegu sem ekki kemur endilega fram á fundum eða öðru. En hef verið svo lengi með þessum strákum að ég þekki þá nokkuð vel sem manneskjur,“ sagði Lagerbäck. „Heimir og allir aðrir í starfsliðinu eru svo vakandi fyrir því ef eitthvað kemur upp og þeir geta brugðist við því. Sjúkraþjálfararnir líka, þeir eru félagsráðgjafarnir í hópnum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49 „Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Aron Einar Gunnarsson æfði ekki í gær en Lars Lagerbäck hefur þó engar áhyggjur. 1. júlí 2016 09:29 Barnapía strákanna okkar styður Ísland þrátt fyrir að hafa alist upp í París Kristján Óli Pascalsson Ssossé er lykilmaður í íslenska karlalandsliðinu, utan vallar. 1. júlí 2016 06:30 Lars: Eiður Smári er mikilvægur þó hann spili ekki mikið Jón Daði Böðvarsson ólst upp við að horfa á markahæsta leikmann landsliðsins frá upphafi og lítur upp til hans. 1. júlí 2016 09:31 Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira
Að venju var spurt um hin ýmsu mál á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag en meðal þess sem bar á góma var spurningin hver talaði bestu sænskuna í íslenska landsliðinu. „Ég held að það sé Ragnar,“ sagði Lars Lagerbäck og þeir Jón Daði Böðvarsson og Birkir Már Sævarsson tóku undir það. Ragnar spilaði lengi með IFK Gautaborg og talar því mállýskuna sem er töluð þar. „Já, hann hefur smá vott af því. En við köllum það ekki sænsku,“ sagði Lagerbäck og uppskar hlátur, sérstaklega hjá sænsku blaðamönnunum sem sátu fundinn. Sjá einnig: Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy Lagerbäck var spurður hvort hann saknaði þess að geta gripið í óformlegt spjall hinna enda er hann sá eini í hópnum sem ekki talar íslensku. Hann sagði að það væri ekki stórt atriði, þó það væri vissulega ókostur. „Maður getur misst af ýmislegu sem ekki kemur endilega fram á fundum eða öðru. En hef verið svo lengi með þessum strákum að ég þekki þá nokkuð vel sem manneskjur,“ sagði Lagerbäck. „Heimir og allir aðrir í starfsliðinu eru svo vakandi fyrir því ef eitthvað kemur upp og þeir geta brugðist við því. Sjúkraþjálfararnir líka, þeir eru félagsráðgjafarnir í hópnum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49 „Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Aron Einar Gunnarsson æfði ekki í gær en Lars Lagerbäck hefur þó engar áhyggjur. 1. júlí 2016 09:29 Barnapía strákanna okkar styður Ísland þrátt fyrir að hafa alist upp í París Kristján Óli Pascalsson Ssossé er lykilmaður í íslenska karlalandsliðinu, utan vallar. 1. júlí 2016 06:30 Lars: Eiður Smári er mikilvægur þó hann spili ekki mikið Jón Daði Böðvarsson ólst upp við að horfa á markahæsta leikmann landsliðsins frá upphafi og lítur upp til hans. 1. júlí 2016 09:31 Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira
Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49
„Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Aron Einar Gunnarsson æfði ekki í gær en Lars Lagerbäck hefur þó engar áhyggjur. 1. júlí 2016 09:29
Barnapía strákanna okkar styður Ísland þrátt fyrir að hafa alist upp í París Kristján Óli Pascalsson Ssossé er lykilmaður í íslenska karlalandsliðinu, utan vallar. 1. júlí 2016 06:30
Lars: Eiður Smári er mikilvægur þó hann spili ekki mikið Jón Daði Böðvarsson ólst upp við að horfa á markahæsta leikmann landsliðsins frá upphafi og lítur upp til hans. 1. júlí 2016 09:31