Gömlu kallarnir vilja erlendan landsliðsþjálfara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2016 22:30 Rooney, Hart og Milner verða hafðir með í ráðum þegar næsti landsliðsþjálfari verður ráðinn. vísir/epa Eldri og reyndari leikmönnum enska landsliðsins í fótbolta líst ekkert á þá Englendinga sem hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara og vilja fá erlendan þjálfara til að taka við liðinu. The Guardian greinir frá. Enska landsliðið er án þjálfara eftir að Roy Hodgson sagði starfi sínu lausu eftir tapið fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi á mánudaginn.Gareth Southgate, þjálfari enska U-21 árs landsliðsins, var sterklega orðaður við starfið en hann hefur ekki áhuga á því. Leitin að næsta landsliðsþjálfara Englands hófst formlega í dag en Glenn Hoddle, fyrrverandi þjálfari enska landsliðsins, ku vera ofarlega á blaði hjá stjórnendum enska knattspyrnusambandsins.Glenn Hoddle kemur til greina sem næsti landsliðsþjálfari Englands.vísir/gettyFyrirliði landsliðsins, Wayne Rooney, og eldri og reyndari menn í hópnum á borð við Joe Hart, James Milner og Gary Cahill verða hafðir með í ráðum þegar kemur að því að ráða næsta landsliðsþjálfara. Þessum kjarna finnst lítið til þeirra þjálfara sem hafa verið orðaðir við þjálfarastarfið koma. Auk Southgate og Hoddle hafa enski þjálfarar eins og Alan Pardew, Steve Bruce, Eddie Howe og Sam Allardyce verið nefndir til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Englands. Samkvæmt the Guardian hafði þessi andstaða Rooney og félaga áhrif á þá ákvörðun Southgate að sækjast ekki eftir landsliðsþjálfarastarfinu. Arsene Wenger, sem hefur stýrt Arsenal undanfarna tvo áratugi, hefur verið orðaður við landsliðsþjálfarastarfið en ólíklegt þykir að hann taki það að sér. Meðal annarra erlendra þjálfara sem hafa verið nefndir til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Englands má nefna Laurent Blanc, Jürgen Klinsmann og Slaven Bilic. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Eldri og reyndari leikmönnum enska landsliðsins í fótbolta líst ekkert á þá Englendinga sem hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara og vilja fá erlendan þjálfara til að taka við liðinu. The Guardian greinir frá. Enska landsliðið er án þjálfara eftir að Roy Hodgson sagði starfi sínu lausu eftir tapið fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi á mánudaginn.Gareth Southgate, þjálfari enska U-21 árs landsliðsins, var sterklega orðaður við starfið en hann hefur ekki áhuga á því. Leitin að næsta landsliðsþjálfara Englands hófst formlega í dag en Glenn Hoddle, fyrrverandi þjálfari enska landsliðsins, ku vera ofarlega á blaði hjá stjórnendum enska knattspyrnusambandsins.Glenn Hoddle kemur til greina sem næsti landsliðsþjálfari Englands.vísir/gettyFyrirliði landsliðsins, Wayne Rooney, og eldri og reyndari menn í hópnum á borð við Joe Hart, James Milner og Gary Cahill verða hafðir með í ráðum þegar kemur að því að ráða næsta landsliðsþjálfara. Þessum kjarna finnst lítið til þeirra þjálfara sem hafa verið orðaðir við þjálfarastarfið koma. Auk Southgate og Hoddle hafa enski þjálfarar eins og Alan Pardew, Steve Bruce, Eddie Howe og Sam Allardyce verið nefndir til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Englands. Samkvæmt the Guardian hafði þessi andstaða Rooney og félaga áhrif á þá ákvörðun Southgate að sækjast ekki eftir landsliðsþjálfarastarfinu. Arsene Wenger, sem hefur stýrt Arsenal undanfarna tvo áratugi, hefur verið orðaður við landsliðsþjálfarastarfið en ólíklegt þykir að hann taki það að sér. Meðal annarra erlendra þjálfara sem hafa verið nefndir til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Englands má nefna Laurent Blanc, Jürgen Klinsmann og Slaven Bilic.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira