Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2016 14:00 Hannes Þór Halldórsson hefur farið á kostum í Frakklandi. Vísir Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur svo sannarlega slegið í gegn á Evrópumótinu í knattspyrnu og fjölmiðlar um allan heim keppast við að segja ótrúlega sögu leikstjórans sem aldrei gafst upp, þrátt fyrir þrálát axlarmeiðsli og er í dag ein af íslensku hetjunum á EM í Frakklandi. Hannes Þór hefur staðið vaktina frábærlega í leikjunum fjórum á mótinu en glöggir hafa tekið eftir að hann hefur aldrei klæðst sömu treyjunni. Hann var í svartri treyju í fyrsta leiknum gegn Portúgal, rauðri treyju í jafnteflinu gegn Ungverjalandi, hvítri treyju á Stade de France gegn Austurríki og var svo kominn í græna treyju í Nice þegar okkar menn sigruðu Englendinga. Hannes verður aftur í grænu markmannstreyjunni í leiknum gegn Frökkum í kvöld en íslenska liðið verður í hvítu treyjunum í leiknum í kvöld. Að neðan má sjá myndir Vilhelms Gunnarssonar af Hannesi í leikjunum fjórum. Hannes grípur fyrirgjöf í leiknum gegn Portúgal sem fór 1-1.Vísir/Vilhelm Hannes á leiðinni út á völl fyrir 1-1 jafnteflið geng Unverjum í Marseille.Vísir/Vilhelm Hannes fagnar sigrinum gegn Austurríki á Stade de France.Vísir/Vilhelm Hannes spyrnir frá marki í 2-1 sigrinum á Englandi í Nice.Vísir/Vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ekki bara Frakkar sem eiga yndislegar minningar frá Stade de France heldur við líka Í kvöld mæta strákarnir okkar heimamönnum í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi. 3. júlí 2016 11:30 Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur svo sannarlega slegið í gegn á Evrópumótinu í knattspyrnu og fjölmiðlar um allan heim keppast við að segja ótrúlega sögu leikstjórans sem aldrei gafst upp, þrátt fyrir þrálát axlarmeiðsli og er í dag ein af íslensku hetjunum á EM í Frakklandi. Hannes Þór hefur staðið vaktina frábærlega í leikjunum fjórum á mótinu en glöggir hafa tekið eftir að hann hefur aldrei klæðst sömu treyjunni. Hann var í svartri treyju í fyrsta leiknum gegn Portúgal, rauðri treyju í jafnteflinu gegn Ungverjalandi, hvítri treyju á Stade de France gegn Austurríki og var svo kominn í græna treyju í Nice þegar okkar menn sigruðu Englendinga. Hannes verður aftur í grænu markmannstreyjunni í leiknum gegn Frökkum í kvöld en íslenska liðið verður í hvítu treyjunum í leiknum í kvöld. Að neðan má sjá myndir Vilhelms Gunnarssonar af Hannesi í leikjunum fjórum. Hannes grípur fyrirgjöf í leiknum gegn Portúgal sem fór 1-1.Vísir/Vilhelm Hannes á leiðinni út á völl fyrir 1-1 jafnteflið geng Unverjum í Marseille.Vísir/Vilhelm Hannes fagnar sigrinum gegn Austurríki á Stade de France.Vísir/Vilhelm Hannes spyrnir frá marki í 2-1 sigrinum á Englandi í Nice.Vísir/Vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ekki bara Frakkar sem eiga yndislegar minningar frá Stade de France heldur við líka Í kvöld mæta strákarnir okkar heimamönnum í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi. 3. júlí 2016 11:30 Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Ekki bara Frakkar sem eiga yndislegar minningar frá Stade de France heldur við líka Í kvöld mæta strákarnir okkar heimamönnum í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi. 3. júlí 2016 11:30
Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00
EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00