Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2016 14:00 Hannes Þór Halldórsson hefur farið á kostum í Frakklandi. Vísir Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur svo sannarlega slegið í gegn á Evrópumótinu í knattspyrnu og fjölmiðlar um allan heim keppast við að segja ótrúlega sögu leikstjórans sem aldrei gafst upp, þrátt fyrir þrálát axlarmeiðsli og er í dag ein af íslensku hetjunum á EM í Frakklandi. Hannes Þór hefur staðið vaktina frábærlega í leikjunum fjórum á mótinu en glöggir hafa tekið eftir að hann hefur aldrei klæðst sömu treyjunni. Hann var í svartri treyju í fyrsta leiknum gegn Portúgal, rauðri treyju í jafnteflinu gegn Ungverjalandi, hvítri treyju á Stade de France gegn Austurríki og var svo kominn í græna treyju í Nice þegar okkar menn sigruðu Englendinga. Hannes verður aftur í grænu markmannstreyjunni í leiknum gegn Frökkum í kvöld en íslenska liðið verður í hvítu treyjunum í leiknum í kvöld. Að neðan má sjá myndir Vilhelms Gunnarssonar af Hannesi í leikjunum fjórum. Hannes grípur fyrirgjöf í leiknum gegn Portúgal sem fór 1-1.Vísir/Vilhelm Hannes á leiðinni út á völl fyrir 1-1 jafnteflið geng Unverjum í Marseille.Vísir/Vilhelm Hannes fagnar sigrinum gegn Austurríki á Stade de France.Vísir/Vilhelm Hannes spyrnir frá marki í 2-1 sigrinum á Englandi í Nice.Vísir/Vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ekki bara Frakkar sem eiga yndislegar minningar frá Stade de France heldur við líka Í kvöld mæta strákarnir okkar heimamönnum í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi. 3. júlí 2016 11:30 Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur svo sannarlega slegið í gegn á Evrópumótinu í knattspyrnu og fjölmiðlar um allan heim keppast við að segja ótrúlega sögu leikstjórans sem aldrei gafst upp, þrátt fyrir þrálát axlarmeiðsli og er í dag ein af íslensku hetjunum á EM í Frakklandi. Hannes Þór hefur staðið vaktina frábærlega í leikjunum fjórum á mótinu en glöggir hafa tekið eftir að hann hefur aldrei klæðst sömu treyjunni. Hann var í svartri treyju í fyrsta leiknum gegn Portúgal, rauðri treyju í jafnteflinu gegn Ungverjalandi, hvítri treyju á Stade de France gegn Austurríki og var svo kominn í græna treyju í Nice þegar okkar menn sigruðu Englendinga. Hannes verður aftur í grænu markmannstreyjunni í leiknum gegn Frökkum í kvöld en íslenska liðið verður í hvítu treyjunum í leiknum í kvöld. Að neðan má sjá myndir Vilhelms Gunnarssonar af Hannesi í leikjunum fjórum. Hannes grípur fyrirgjöf í leiknum gegn Portúgal sem fór 1-1.Vísir/Vilhelm Hannes á leiðinni út á völl fyrir 1-1 jafnteflið geng Unverjum í Marseille.Vísir/Vilhelm Hannes fagnar sigrinum gegn Austurríki á Stade de France.Vísir/Vilhelm Hannes spyrnir frá marki í 2-1 sigrinum á Englandi í Nice.Vísir/Vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ekki bara Frakkar sem eiga yndislegar minningar frá Stade de France heldur við líka Í kvöld mæta strákarnir okkar heimamönnum í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi. 3. júlí 2016 11:30 Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sjá meira
Ekki bara Frakkar sem eiga yndislegar minningar frá Stade de France heldur við líka Í kvöld mæta strákarnir okkar heimamönnum í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi. 3. júlí 2016 11:30
Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00
EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00