Prost vann en Buemi varð heimsmeistari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. júlí 2016 16:04 Heimsmeistarinn í Formúlu E, Sebastien Buemi hjá Renault e.Dams. Vísir/Getty Sebastien Buemi var á ráspól eftir tímatökuna í morgun. Keppinautur hans, Lucas di Grassi var þriðji á ráslínunni á eftir liðsfélaga Buemi, Nicolas Prost há Renault e.Dams. Buemi jafnaði di Grassi að stigum fyrir keppnina með því að ná ráspól en fyrir það fékk hann þrjú stig, sem var einmitt bilið á milli þeirra eftir keppni gærdagsins. Buemi og di Grassi lentu í samstuði á leiðinni inn í þriðju beygju. Buemi bremsaði fyrr en di Grassi gerði ráð fyrir og báðir þurftu að skipta um bíl. Upphófst ein furðulegasta lokakeppni sögunnar. Buemi og di Grassi voru augljóslega ekki að fara að klára keppnina. Rafhlöðurnar endast ekki nógu lengi til að klára keppnina frá því sem komið var. Þá var eina ráðið að keppa um hraðasta hring keppninnar en fyrir hann fást tvö stig. Þetta var vægast sagt ótrúleg þróun á síðustu keppni tímabilsins. Keppinautarnir um heimsmeistaratitil ökumanna biðu á þjónustusvæðinu eftir því að brautin næði kjöraðstæðum til að setja hraðasta hringinn. Buemi náði að setja hring sem di Grassi gat ekki svarað og tryggði sér þar með heimsmeistaratitilinn. Öryggisbíllinn kom út á 13. hring, þegar Robert Frijns á Andretti bílnum lenti í samstuði við Loic Duval á Dragon racing, sem lokaði á Frijns og þrýsti honum út í varnarvegg. Prost leiddi keppnina nokkuð örugglega fyrir Renault e.Dams. Daniel Abt var annar á ABT Audi og Jerome d´Ambrosio á Dragon varð þriðji. Formúla Tengdar fréttir Sebastian Buemi vann í Berlín Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í Berlín í dag. 21. maí 2016 22:00 Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. 8. júní 2016 16:00 Lucas di Grassi vann á Long Beach Lucas di Grassi á ABT vann Formúlu E kappaksturinn sem fram fór á Long Beach. Di Grassi ræsti annar af stað. 3. apríl 2016 00:12 Prost vann fyrri keppnina í London Nicolas Prost á Renault e.dams var á ráspól ogvann keppnina en athyglin var annarsstaðar. Lucas di Grassi og Sebastian Buemi voru í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna. 2. júlí 2016 23:15 Lucas di Grassi fyrstur í mark í París Lucas di Grassi á ABT kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í París. Jean-Eric Vergne varð annar á DS Virgin bílum og Sebastian Buemi varð þriðji á Renault e.dams. 23. apríl 2016 16:45 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Sebastien Buemi var á ráspól eftir tímatökuna í morgun. Keppinautur hans, Lucas di Grassi var þriðji á ráslínunni á eftir liðsfélaga Buemi, Nicolas Prost há Renault e.Dams. Buemi jafnaði di Grassi að stigum fyrir keppnina með því að ná ráspól en fyrir það fékk hann þrjú stig, sem var einmitt bilið á milli þeirra eftir keppni gærdagsins. Buemi og di Grassi lentu í samstuði á leiðinni inn í þriðju beygju. Buemi bremsaði fyrr en di Grassi gerði ráð fyrir og báðir þurftu að skipta um bíl. Upphófst ein furðulegasta lokakeppni sögunnar. Buemi og di Grassi voru augljóslega ekki að fara að klára keppnina. Rafhlöðurnar endast ekki nógu lengi til að klára keppnina frá því sem komið var. Þá var eina ráðið að keppa um hraðasta hring keppninnar en fyrir hann fást tvö stig. Þetta var vægast sagt ótrúleg þróun á síðustu keppni tímabilsins. Keppinautarnir um heimsmeistaratitil ökumanna biðu á þjónustusvæðinu eftir því að brautin næði kjöraðstæðum til að setja hraðasta hringinn. Buemi náði að setja hring sem di Grassi gat ekki svarað og tryggði sér þar með heimsmeistaratitilinn. Öryggisbíllinn kom út á 13. hring, þegar Robert Frijns á Andretti bílnum lenti í samstuði við Loic Duval á Dragon racing, sem lokaði á Frijns og þrýsti honum út í varnarvegg. Prost leiddi keppnina nokkuð örugglega fyrir Renault e.Dams. Daniel Abt var annar á ABT Audi og Jerome d´Ambrosio á Dragon varð þriðji.
Formúla Tengdar fréttir Sebastian Buemi vann í Berlín Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í Berlín í dag. 21. maí 2016 22:00 Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. 8. júní 2016 16:00 Lucas di Grassi vann á Long Beach Lucas di Grassi á ABT vann Formúlu E kappaksturinn sem fram fór á Long Beach. Di Grassi ræsti annar af stað. 3. apríl 2016 00:12 Prost vann fyrri keppnina í London Nicolas Prost á Renault e.dams var á ráspól ogvann keppnina en athyglin var annarsstaðar. Lucas di Grassi og Sebastian Buemi voru í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna. 2. júlí 2016 23:15 Lucas di Grassi fyrstur í mark í París Lucas di Grassi á ABT kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í París. Jean-Eric Vergne varð annar á DS Virgin bílum og Sebastian Buemi varð þriðji á Renault e.dams. 23. apríl 2016 16:45 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Sebastian Buemi vann í Berlín Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í Berlín í dag. 21. maí 2016 22:00
Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. 8. júní 2016 16:00
Lucas di Grassi vann á Long Beach Lucas di Grassi á ABT vann Formúlu E kappaksturinn sem fram fór á Long Beach. Di Grassi ræsti annar af stað. 3. apríl 2016 00:12
Prost vann fyrri keppnina í London Nicolas Prost á Renault e.dams var á ráspól ogvann keppnina en athyglin var annarsstaðar. Lucas di Grassi og Sebastian Buemi voru í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna. 2. júlí 2016 23:15
Lucas di Grassi fyrstur í mark í París Lucas di Grassi á ABT kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í París. Jean-Eric Vergne varð annar á DS Virgin bílum og Sebastian Buemi varð þriðji á Renault e.dams. 23. apríl 2016 16:45