Sala nýrra bíla 38% meiri en í fyrra Finnur Thorlacius skrifar 4. júlí 2016 09:21 Alls hafa selst 12.125 nýir bílar í ár. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. janúar til 30.júní hefur aukist um 38% miðað við sama tíma á síðastliðnu ári, en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 12.125 á móti 8.784 miðað við sama tímabil 2015 eða aukning um 3341 bíla. Sú jákvæða og ánægjulega þróun heldur áfram er kemur að endurnýjun bílaflota landsmanna enda full þörf á því að fækka gömlum óöruggum og mengandi bílum á götunum. Með áframhaldandi góðri sölu nýrra og sparneytinna bíla er ljóst að losun óæskilegra efna útí andrúmsloftið minnkar og öryggi allra í umferðinni eykst. Stór hluti eða nánast helmingur nýskráðra bíla fer til bílaleiga, enda kallar mikil aukning ferðamanna á meiri þjónustu ferðaþjónustuaðila. Þeir bílar skila sér svo út á almennan markað eftir u.þ.b. 15 mánuði, þá sem ódýrari kostur fyrir þá sem vilja yngja upp fjölskyldubílinn, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. janúar til 30.júní hefur aukist um 38% miðað við sama tíma á síðastliðnu ári, en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 12.125 á móti 8.784 miðað við sama tímabil 2015 eða aukning um 3341 bíla. Sú jákvæða og ánægjulega þróun heldur áfram er kemur að endurnýjun bílaflota landsmanna enda full þörf á því að fækka gömlum óöruggum og mengandi bílum á götunum. Með áframhaldandi góðri sölu nýrra og sparneytinna bíla er ljóst að losun óæskilegra efna útí andrúmsloftið minnkar og öryggi allra í umferðinni eykst. Stór hluti eða nánast helmingur nýskráðra bíla fer til bílaleiga, enda kallar mikil aukning ferðamanna á meiri þjónustu ferðaþjónustuaðila. Þeir bílar skila sér svo út á almennan markað eftir u.þ.b. 15 mánuði, þá sem ódýrari kostur fyrir þá sem vilja yngja upp fjölskyldubílinn, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent