Ryan Giggs líkir Íslandi við besta árgang allra tíma hjá Manchester United Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júlí 2016 11:04 Sir Alex Ferguson og strákarnir sem kenndidr eru við árið 1992, gullaldarlið Manchester United. Knattspyrnugoðsögnin Ryan Giggs, sem hann svo til allt sem hægt var að vinna á löngum ferli með Manchester United, hrósaði strákunum okkar í íslenska landslðinu í gær í hástert í spjallþætti á ITV. Eins og alþjóð veit spilaði kjarninn í liðinu saman í yngri landsliðum, fóru saman á EM 21 árs landsliða í Danmörku fyrir fimm árum og þekkjast vel. Ryan Giggs segir mikil líkindi á milli íslenska liðsins og kynslóðar hjá Manchesterliðinu sem vann FA Youth Cup árið 1992. Kjarninn úr því liði lagði grunninn að sigursælum áratugi með Neville bræður, Nicky Butt, Paul Scholes, David Beckham og Ryan Giggs sem reyndar var nýbyrjaður að spila með aðalliðinu. Kolbeinn Sigþórsson í baráttunni við Mats Humemls í Kaplakrika árið 2010. Ísland vann glæstan 4-1 sigur í viðureign 21 árs landsliða þjóðanna.Vísir/Anton BrinkWalesverjinn segir það hjálpa rosalega mikið þegar þú þekkir liðsfélaga þína vel og hefur spilað með þeim lengi.„Það er ekki hægt að leggja nógu mikla áherslu á hve miklu máli þetta skiptir,“ sagði Giggs.„Ég var svo heppinn að spila með hópi leikmann í sjö til átta ár áður en við komum upp í aðalliðið. Við þekktumst inn og út, hikuðum þess vegna aldrei hvort sem var í vörn eða sókn.“Giggs segist alltaf hafa vitað hvert Scholes og Beckham myndu senda boltann og þeir að sama skapi vitað hvert hann myndi hlaupa. Hann hrósaði íslenska liðinu og sagði þá spila 4-4-2 leikkerfið rosalega vel.Innslagið má sjá hér að neðan en það var birt fyrir viðureign Íslands og Frakklands í gær. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
Knattspyrnugoðsögnin Ryan Giggs, sem hann svo til allt sem hægt var að vinna á löngum ferli með Manchester United, hrósaði strákunum okkar í íslenska landslðinu í gær í hástert í spjallþætti á ITV. Eins og alþjóð veit spilaði kjarninn í liðinu saman í yngri landsliðum, fóru saman á EM 21 árs landsliða í Danmörku fyrir fimm árum og þekkjast vel. Ryan Giggs segir mikil líkindi á milli íslenska liðsins og kynslóðar hjá Manchesterliðinu sem vann FA Youth Cup árið 1992. Kjarninn úr því liði lagði grunninn að sigursælum áratugi með Neville bræður, Nicky Butt, Paul Scholes, David Beckham og Ryan Giggs sem reyndar var nýbyrjaður að spila með aðalliðinu. Kolbeinn Sigþórsson í baráttunni við Mats Humemls í Kaplakrika árið 2010. Ísland vann glæstan 4-1 sigur í viðureign 21 árs landsliða þjóðanna.Vísir/Anton BrinkWalesverjinn segir það hjálpa rosalega mikið þegar þú þekkir liðsfélaga þína vel og hefur spilað með þeim lengi.„Það er ekki hægt að leggja nógu mikla áherslu á hve miklu máli þetta skiptir,“ sagði Giggs.„Ég var svo heppinn að spila með hópi leikmann í sjö til átta ár áður en við komum upp í aðalliðið. Við þekktumst inn og út, hikuðum þess vegna aldrei hvort sem var í vörn eða sókn.“Giggs segist alltaf hafa vitað hvert Scholes og Beckham myndu senda boltann og þeir að sama skapi vitað hvert hann myndi hlaupa. Hann hrósaði íslenska liðinu og sagði þá spila 4-4-2 leikkerfið rosalega vel.Innslagið má sjá hér að neðan en það var birt fyrir viðureign Íslands og Frakklands í gær.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira