Ólafur Arnalds Island Songs: Minnist fórnarlamba snjóflóða á Flateyri Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. júlí 2016 12:30 Annað lagið í Island Songs verkefni Ólafs Arnalds tónlistarmanns var gefið út í morgun. Ólafur er þessa daganna að ferðast um landið ásamt Baldvin Z leikstjóra við upptökur á völdum stöðum þar sem bæði mynd og tónlist eru tekin upp á sama tíma. Lokaútkoman verður breiðskífan og tónlistarkvikmyndin Island Songs sem fær útgáfu hjá Universal í október. Að þessu sinni stoppaði Ólafur við á Önundarfirði þar sem frænka hans Dagný Arnalds vinnur sem organisti í Flateyrarkirkju og á Holti. Lagið sem þau unnu saman var hljóðritað í kirkjunni og er hljóðrænn minnisvarði um þá sem létust í snjóflóði þar árið 1995.Myndbandið má sjá hér fyrir ofan.Ólafur flytur lagið Árbakkinn ásamt Einari Georg og strengjasveit.Vísir/Jóhann Máni JóhannssonFimm lög eftirÁ hverjum mánudegi í sumar kemur út nýtt lag og myndband á síðunni Islandsongs.is sem og á Youtube. Verkefnið á að veita innsýn inn í íslenska tónlistarsköpun um allt landið. Lögin verða í heildina sjö talsins og eru því fimm lög eftir. Á hverjum stað velur Ólafur einhvern tónlistarmann sem honum hefur langað til þess að vinna með. Í síðustu viku kom út lagið Árbakkinn sem Ólafur vann með Einari Georg á Hvammstanga. Það má sjá hér fyrir neðan.Lögin af Island Songs eru gefin út á öllum helstu stafrænum tónlistarveitum samdægurs og myndböndin. Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Arnór Dan með einstaka útgáfu af laginu Say My Name Tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds og Arnór Dan hafa gefið frá sér ábreiðu af laginu Say My Name sem sveitin Destiny's Child gerði heimsfrægt árið 1999. 17. maí 2016 12:30 Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Annað lagið í Island Songs verkefni Ólafs Arnalds tónlistarmanns var gefið út í morgun. Ólafur er þessa daganna að ferðast um landið ásamt Baldvin Z leikstjóra við upptökur á völdum stöðum þar sem bæði mynd og tónlist eru tekin upp á sama tíma. Lokaútkoman verður breiðskífan og tónlistarkvikmyndin Island Songs sem fær útgáfu hjá Universal í október. Að þessu sinni stoppaði Ólafur við á Önundarfirði þar sem frænka hans Dagný Arnalds vinnur sem organisti í Flateyrarkirkju og á Holti. Lagið sem þau unnu saman var hljóðritað í kirkjunni og er hljóðrænn minnisvarði um þá sem létust í snjóflóði þar árið 1995.Myndbandið má sjá hér fyrir ofan.Ólafur flytur lagið Árbakkinn ásamt Einari Georg og strengjasveit.Vísir/Jóhann Máni JóhannssonFimm lög eftirÁ hverjum mánudegi í sumar kemur út nýtt lag og myndband á síðunni Islandsongs.is sem og á Youtube. Verkefnið á að veita innsýn inn í íslenska tónlistarsköpun um allt landið. Lögin verða í heildina sjö talsins og eru því fimm lög eftir. Á hverjum stað velur Ólafur einhvern tónlistarmann sem honum hefur langað til þess að vinna með. Í síðustu viku kom út lagið Árbakkinn sem Ólafur vann með Einari Georg á Hvammstanga. Það má sjá hér fyrir neðan.Lögin af Island Songs eru gefin út á öllum helstu stafrænum tónlistarveitum samdægurs og myndböndin.
Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Arnór Dan með einstaka útgáfu af laginu Say My Name Tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds og Arnór Dan hafa gefið frá sér ábreiðu af laginu Say My Name sem sveitin Destiny's Child gerði heimsfrægt árið 1999. 17. maí 2016 12:30 Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Ólafur Arnalds og Arnór Dan með einstaka útgáfu af laginu Say My Name Tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds og Arnór Dan hafa gefið frá sér ábreiðu af laginu Say My Name sem sveitin Destiny's Child gerði heimsfrægt árið 1999. 17. maí 2016 12:30
Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41
Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35