Ólafur Arnalds Island Songs: Minnist fórnarlamba snjóflóða á Flateyri Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. júlí 2016 12:30 Annað lagið í Island Songs verkefni Ólafs Arnalds tónlistarmanns var gefið út í morgun. Ólafur er þessa daganna að ferðast um landið ásamt Baldvin Z leikstjóra við upptökur á völdum stöðum þar sem bæði mynd og tónlist eru tekin upp á sama tíma. Lokaútkoman verður breiðskífan og tónlistarkvikmyndin Island Songs sem fær útgáfu hjá Universal í október. Að þessu sinni stoppaði Ólafur við á Önundarfirði þar sem frænka hans Dagný Arnalds vinnur sem organisti í Flateyrarkirkju og á Holti. Lagið sem þau unnu saman var hljóðritað í kirkjunni og er hljóðrænn minnisvarði um þá sem létust í snjóflóði þar árið 1995.Myndbandið má sjá hér fyrir ofan.Ólafur flytur lagið Árbakkinn ásamt Einari Georg og strengjasveit.Vísir/Jóhann Máni JóhannssonFimm lög eftirÁ hverjum mánudegi í sumar kemur út nýtt lag og myndband á síðunni Islandsongs.is sem og á Youtube. Verkefnið á að veita innsýn inn í íslenska tónlistarsköpun um allt landið. Lögin verða í heildina sjö talsins og eru því fimm lög eftir. Á hverjum stað velur Ólafur einhvern tónlistarmann sem honum hefur langað til þess að vinna með. Í síðustu viku kom út lagið Árbakkinn sem Ólafur vann með Einari Georg á Hvammstanga. Það má sjá hér fyrir neðan.Lögin af Island Songs eru gefin út á öllum helstu stafrænum tónlistarveitum samdægurs og myndböndin. Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Arnór Dan með einstaka útgáfu af laginu Say My Name Tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds og Arnór Dan hafa gefið frá sér ábreiðu af laginu Say My Name sem sveitin Destiny's Child gerði heimsfrægt árið 1999. 17. maí 2016 12:30 Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Annað lagið í Island Songs verkefni Ólafs Arnalds tónlistarmanns var gefið út í morgun. Ólafur er þessa daganna að ferðast um landið ásamt Baldvin Z leikstjóra við upptökur á völdum stöðum þar sem bæði mynd og tónlist eru tekin upp á sama tíma. Lokaútkoman verður breiðskífan og tónlistarkvikmyndin Island Songs sem fær útgáfu hjá Universal í október. Að þessu sinni stoppaði Ólafur við á Önundarfirði þar sem frænka hans Dagný Arnalds vinnur sem organisti í Flateyrarkirkju og á Holti. Lagið sem þau unnu saman var hljóðritað í kirkjunni og er hljóðrænn minnisvarði um þá sem létust í snjóflóði þar árið 1995.Myndbandið má sjá hér fyrir ofan.Ólafur flytur lagið Árbakkinn ásamt Einari Georg og strengjasveit.Vísir/Jóhann Máni JóhannssonFimm lög eftirÁ hverjum mánudegi í sumar kemur út nýtt lag og myndband á síðunni Islandsongs.is sem og á Youtube. Verkefnið á að veita innsýn inn í íslenska tónlistarsköpun um allt landið. Lögin verða í heildina sjö talsins og eru því fimm lög eftir. Á hverjum stað velur Ólafur einhvern tónlistarmann sem honum hefur langað til þess að vinna með. Í síðustu viku kom út lagið Árbakkinn sem Ólafur vann með Einari Georg á Hvammstanga. Það má sjá hér fyrir neðan.Lögin af Island Songs eru gefin út á öllum helstu stafrænum tónlistarveitum samdægurs og myndböndin.
Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Arnór Dan með einstaka útgáfu af laginu Say My Name Tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds og Arnór Dan hafa gefið frá sér ábreiðu af laginu Say My Name sem sveitin Destiny's Child gerði heimsfrægt árið 1999. 17. maí 2016 12:30 Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Ólafur Arnalds og Arnór Dan með einstaka útgáfu af laginu Say My Name Tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds og Arnór Dan hafa gefið frá sér ábreiðu af laginu Say My Name sem sveitin Destiny's Child gerði heimsfrægt árið 1999. 17. maí 2016 12:30
Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41
Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35