Lennon reynir að útskýra tístið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júlí 2016 15:27 vísir/vilhelm/epa Skotinn Steven Lennon, leikmaður Íslandsmeistara FH, er ekki vinsælasti maðurinn á Íslandi eftir tíst hans um íslenska landsliðið í gær.Þegar Frakkar komust í 2-0 gegn Íslendingum í 8-liða úrslitum EM í Frakklandi í gærkvöldi tísti Lennon að loksins væri alvöru fótbolti að hafa betur á mótinu.Finally proper football is coming out on top in this tournament. — StevenLennon (@StevenLennon_10) July 3, 2016Þetta tíst Lennon fór afar illa í landann og margir létu Skotann heyra það, þ.á.m. Hjörvar Hafliðason og Ólafur Kristjánsson. Lennon birti fyrir skemmstu einhvers konar útskýringu á orðum sínum á Twitter. Þar segist hann bera mikla virðingu fyrir íslenskum fótbolta og afrekum landsliðsins á EM 2016. Lennon segir að tístið hafi ekki beinst að íslenska liðinu né leikmönnum þess. Hann hafi einfaldlega glaðst yfir því að sjá fótbolta sem er honum að skapi og hann hefði sagt það sama hefði Ísland skorað þessi mörk snemma í leiknum. Lennon sagðist jafnframt vonast til að Skotland kæmist á HM 2018 í Rússlandi, þótt sú von væri veik. Lennon verður væntanlega í eldlínunni þegar FH sækir Þrótt heim í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla í dag.Leikurinn hefst klukkan 17:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.pic.twitter.com/gmkrnY7jTX— StevenLennon (@StevenLennon_10) July 4, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjá meira
Skotinn Steven Lennon, leikmaður Íslandsmeistara FH, er ekki vinsælasti maðurinn á Íslandi eftir tíst hans um íslenska landsliðið í gær.Þegar Frakkar komust í 2-0 gegn Íslendingum í 8-liða úrslitum EM í Frakklandi í gærkvöldi tísti Lennon að loksins væri alvöru fótbolti að hafa betur á mótinu.Finally proper football is coming out on top in this tournament. — StevenLennon (@StevenLennon_10) July 3, 2016Þetta tíst Lennon fór afar illa í landann og margir létu Skotann heyra það, þ.á.m. Hjörvar Hafliðason og Ólafur Kristjánsson. Lennon birti fyrir skemmstu einhvers konar útskýringu á orðum sínum á Twitter. Þar segist hann bera mikla virðingu fyrir íslenskum fótbolta og afrekum landsliðsins á EM 2016. Lennon segir að tístið hafi ekki beinst að íslenska liðinu né leikmönnum þess. Hann hafi einfaldlega glaðst yfir því að sjá fótbolta sem er honum að skapi og hann hefði sagt það sama hefði Ísland skorað þessi mörk snemma í leiknum. Lennon sagðist jafnframt vonast til að Skotland kæmist á HM 2018 í Rússlandi, þótt sú von væri veik. Lennon verður væntanlega í eldlínunni þegar FH sækir Þrótt heim í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla í dag.Leikurinn hefst klukkan 17:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.pic.twitter.com/gmkrnY7jTX— StevenLennon (@StevenLennon_10) July 4, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjá meira