Pundið aftur í frjálsu falli Sæunn Gísladóttir skrifar 5. júlí 2016 11:30 Fjölmenn mótmæli gegn Brexit voru fyrir framan breska þingið á þriðjudaginn. Fréttablaðið/EPA Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur hríðfallið í dag og náði sögulegum lægðum í dag þegar það hafði ekki verið lægra í 31 ár. Rétt fyrir hádegi mælist það 1,31. Gengi pundsins hríðféll í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna í þarsíðustu viku en hafði styrkst á ný vikuna á eftir. Í dag sögðu forsvarsmenn Englandsbanka að krefjandi yrði að viðhalda fjárhagslegum stöðugleika í Bretlandi um komandi misseri. Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal í dag.Mynd/Skjáskot XEGengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika þar sem kom fram að kosningarnar um áframhaldandi viðveru Breta í ESB væri mesta ógnin við fjárhagslegan stöðugleika. Nýjar tölur frá YouGoV sýna að fjöldi þeirra sem hefur minni trú á bresku efnahagslífi hefur tvöfaldast frá því að Brexit-kosningarnar áttu sér stað úr 25 prósent í 49 prósent. Gengi hlutabréfa í breskum viðskiptabönkum hafa lækkað umtalsvert það sem af er degi. Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra í 31 ár 28. júní 2016 07:00 Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27. júní 2016 11:05 Greiningaraðilar mjög svartsýnir: Brexit mun valda kreppu Greiningaraðilar spá enn verri áhrifum af Brexit en fyrir kosningar. 27. júní 2016 13:28 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur hríðfallið í dag og náði sögulegum lægðum í dag þegar það hafði ekki verið lægra í 31 ár. Rétt fyrir hádegi mælist það 1,31. Gengi pundsins hríðféll í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna í þarsíðustu viku en hafði styrkst á ný vikuna á eftir. Í dag sögðu forsvarsmenn Englandsbanka að krefjandi yrði að viðhalda fjárhagslegum stöðugleika í Bretlandi um komandi misseri. Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal í dag.Mynd/Skjáskot XEGengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika þar sem kom fram að kosningarnar um áframhaldandi viðveru Breta í ESB væri mesta ógnin við fjárhagslegan stöðugleika. Nýjar tölur frá YouGoV sýna að fjöldi þeirra sem hefur minni trú á bresku efnahagslífi hefur tvöfaldast frá því að Brexit-kosningarnar áttu sér stað úr 25 prósent í 49 prósent. Gengi hlutabréfa í breskum viðskiptabönkum hafa lækkað umtalsvert það sem af er degi.
Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra í 31 ár 28. júní 2016 07:00 Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27. júní 2016 11:05 Greiningaraðilar mjög svartsýnir: Brexit mun valda kreppu Greiningaraðilar spá enn verri áhrifum af Brexit en fyrir kosningar. 27. júní 2016 13:28 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27. júní 2016 11:05
Greiningaraðilar mjög svartsýnir: Brexit mun valda kreppu Greiningaraðilar spá enn verri áhrifum af Brexit en fyrir kosningar. 27. júní 2016 13:28