Strákarnir fullir af þakklæti: „Það rosalegasta sem ég hef tekið þátt í!“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. júlí 2016 15:30 Landsliðið í rútunni í gær og margir með símann á lofti til að fanga augnablikið. vísir/hanna Tug þúsundir komu saman í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi til að fagna strákunum okkar í landsliðinu í knattspyrnu en þeir komu heim frá Frakklandi síðdegis í gær eftir að þeir luku keppni á EM á sunnudag. Liðið var keyrt í opinni rútu frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Lækjargötu áður en það steig á svið við Arnarhól ásamt þjálfurum sínum og starfsmönnum KSÍ. Strákarnir voru með símana sína á lofti og mynduðu hátíðahöldin í bak og fyrir. Þeir hafa síðan verið duglegir við að birta myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum bæði í gær og í dag og þakka fyrir stuðninginn. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin augnablik frá gærkvöldinu sem nokkrir landsliðsmenn hafa deilt á Twitter og Instagram, en auk þeirra hafa fleiri landsliðsmenn deilt svipuðum eða sömu myndum og myndskeiðum til að segja takk. Ómetanlegt #euro2016 A video posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Jul 4, 2016 at 2:08pm PDT Incredible!! A video posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 4, 2016 at 1:21pm PDT Thetta er thad rosalegasta sem eg hef tekid thátt í! Eg kem til med ad muna thennan dag alla mina ævi! TAKK https://t.co/7gZsQWfqcw— Aron Einar (@ronnimall) July 4, 2016 Þakka enn og aftur fyrir frábæran stuðning! A photo posted by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 4, 2016 at 1:28pm PDT Moment I will never forget! pic.twitter.com/hvTTVne9zC— Johann B Gudmundsson (@Gudmundsson7) July 5, 2016 A photo posted by Ari Skúlason (@ariskulason23) on Jul 4, 2016 at 12:20pm PDT Eg vil þakka Langbest fyrir topp þjónustu Eftir flug að þá biðu okkar rjúkandi heitar pizzur upp í rútu! Það saknið á Langbest pizzurnar— Arnór Traustason (@NoriTrausta) July 4, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4. júlí 2016 20:27 Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18 Sjáðu mannhafið á Arnarhóli „víkingaklappa“ með landsliðinu Þúsundir voru saman komin á Arnarhóli í kvöld til að taka á móti karlalandsliðinu þegar það sneri heim eftir Evrópumótið. 4. júlí 2016 20:41 Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Tug þúsundir komu saman í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi til að fagna strákunum okkar í landsliðinu í knattspyrnu en þeir komu heim frá Frakklandi síðdegis í gær eftir að þeir luku keppni á EM á sunnudag. Liðið var keyrt í opinni rútu frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Lækjargötu áður en það steig á svið við Arnarhól ásamt þjálfurum sínum og starfsmönnum KSÍ. Strákarnir voru með símana sína á lofti og mynduðu hátíðahöldin í bak og fyrir. Þeir hafa síðan verið duglegir við að birta myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum bæði í gær og í dag og þakka fyrir stuðninginn. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin augnablik frá gærkvöldinu sem nokkrir landsliðsmenn hafa deilt á Twitter og Instagram, en auk þeirra hafa fleiri landsliðsmenn deilt svipuðum eða sömu myndum og myndskeiðum til að segja takk. Ómetanlegt #euro2016 A video posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Jul 4, 2016 at 2:08pm PDT Incredible!! A video posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 4, 2016 at 1:21pm PDT Thetta er thad rosalegasta sem eg hef tekid thátt í! Eg kem til med ad muna thennan dag alla mina ævi! TAKK https://t.co/7gZsQWfqcw— Aron Einar (@ronnimall) July 4, 2016 Þakka enn og aftur fyrir frábæran stuðning! A photo posted by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 4, 2016 at 1:28pm PDT Moment I will never forget! pic.twitter.com/hvTTVne9zC— Johann B Gudmundsson (@Gudmundsson7) July 5, 2016 A photo posted by Ari Skúlason (@ariskulason23) on Jul 4, 2016 at 12:20pm PDT Eg vil þakka Langbest fyrir topp þjónustu Eftir flug að þá biðu okkar rjúkandi heitar pizzur upp í rútu! Það saknið á Langbest pizzurnar— Arnór Traustason (@NoriTrausta) July 4, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4. júlí 2016 20:27 Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18 Sjáðu mannhafið á Arnarhóli „víkingaklappa“ með landsliðinu Þúsundir voru saman komin á Arnarhóli í kvöld til að taka á móti karlalandsliðinu þegar það sneri heim eftir Evrópumótið. 4. júlí 2016 20:41 Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
„Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4. júlí 2016 20:27
Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18
Sjáðu mannhafið á Arnarhóli „víkingaklappa“ með landsliðinu Þúsundir voru saman komin á Arnarhóli í kvöld til að taka á móti karlalandsliðinu þegar það sneri heim eftir Evrópumótið. 4. júlí 2016 20:41