Enski dómarinn Mark Clattenburg lýkur eftirminnilegu ári með því að dæma úrslitaleik EM á sunnudag.
Clattenburg dæmdi einnig úrslitaleik Meistaradeildarinnar og úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í ár.
Úrslitaleikurinn er á milli heimamanna í Frakklandi og Portúgal.
Clattenburg er orðinn 41 árs gamall og ferill hans mun ná hápunkti í þessum leik.
Clattenburg dæmir úrslitaleikinn
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn



Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn

„Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“
Íslenski boltinn



„Er allavega engin þreyta í mér“
Fótbolti
