Páll Óskar gefur út sumarslagara Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. júlí 2016 13:13 Palli er greinilega í þægilegu sumarskapi þessa daganna. Vísir Páll Óskar gaf frá sér nýtt lag í morgun og er töluverður sumarslagara fílingur yfir því. Lagið heitir Þá mætir þú til mín og fæst gefins á heimasíðu söngvarans. Lagið er eftir Trausta Haraldsson sem hefur unnið töluvert með Palla í gegnum tíðina. Hann var til dæmis höfundur Eurovision-lagsins Minn hinsti dans sem þeir félagar kepptu með í Dublin árið 1997. Trausti átti einnig nokkur lög á metsölu plötu Palla Allt fyrir ástina sem kom út árið 2007. Textinn er eftir Pál Óskar en hann útsetur einnig og stjórnar upptökum með aðstoð Jakob Reynis og Bjarka Hallbergssonar Dusk. Páll Óskar er á meðal þeirra sem koma fram á Eistnaflugi um helgina.Nýja lagið má heyra hér fyrir neðan.Hér er svo texti lagsins fyrir þá sem vilja syngja með. Þá mætir þú til mín Ég veit að allt sem mér finnst best stangast á við allt sem mér var kennt Ég veit það er bannað en samt er það svo næs, svo réttEf að þig langar þangaðsem engar langanir eru rangar Þá mætir þú til mínþá mætir þú til mínþá mætir þú til mínOg ef þú vilt hækka í hitanum með einhverjum þá mætir þú til mín Ef að þig vantar einn góðan vin einhvern sem þekkir þig út og inn sem gefur og hlustar og fattar allt sem þú átt við Ef að þig langar þangað sem engar langanir eru rangar þá mætir þú til mín þá mætir þú til mín þá mætir þú til mín Og ef þú vilt hækka í hitanum með einhverjum þá mætir þú til mín Tónlist Tengdar fréttir Poppstjörnur á meðal þeirra sem troða upp á Eistnaflugi Fjöldi fólks er nú samankominn á rokkhátíðinni Eistnaflugi sem haldin er í Neskaupstað. 7. júlí 2016 12:12 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Emilíana Torrini fann ástina Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Páll Óskar gaf frá sér nýtt lag í morgun og er töluverður sumarslagara fílingur yfir því. Lagið heitir Þá mætir þú til mín og fæst gefins á heimasíðu söngvarans. Lagið er eftir Trausta Haraldsson sem hefur unnið töluvert með Palla í gegnum tíðina. Hann var til dæmis höfundur Eurovision-lagsins Minn hinsti dans sem þeir félagar kepptu með í Dublin árið 1997. Trausti átti einnig nokkur lög á metsölu plötu Palla Allt fyrir ástina sem kom út árið 2007. Textinn er eftir Pál Óskar en hann útsetur einnig og stjórnar upptökum með aðstoð Jakob Reynis og Bjarka Hallbergssonar Dusk. Páll Óskar er á meðal þeirra sem koma fram á Eistnaflugi um helgina.Nýja lagið má heyra hér fyrir neðan.Hér er svo texti lagsins fyrir þá sem vilja syngja með. Þá mætir þú til mín Ég veit að allt sem mér finnst best stangast á við allt sem mér var kennt Ég veit það er bannað en samt er það svo næs, svo réttEf að þig langar þangaðsem engar langanir eru rangar Þá mætir þú til mínþá mætir þú til mínþá mætir þú til mínOg ef þú vilt hækka í hitanum með einhverjum þá mætir þú til mín Ef að þig vantar einn góðan vin einhvern sem þekkir þig út og inn sem gefur og hlustar og fattar allt sem þú átt við Ef að þig langar þangað sem engar langanir eru rangar þá mætir þú til mín þá mætir þú til mín þá mætir þú til mín Og ef þú vilt hækka í hitanum með einhverjum þá mætir þú til mín
Tónlist Tengdar fréttir Poppstjörnur á meðal þeirra sem troða upp á Eistnaflugi Fjöldi fólks er nú samankominn á rokkhátíðinni Eistnaflugi sem haldin er í Neskaupstað. 7. júlí 2016 12:12 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Emilíana Torrini fann ástina Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Poppstjörnur á meðal þeirra sem troða upp á Eistnaflugi Fjöldi fólks er nú samankominn á rokkhátíðinni Eistnaflugi sem haldin er í Neskaupstað. 7. júlí 2016 12:12
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning