Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Ritstjórn skrifar 9. júlí 2016 19:30 Beyonce var í góðu stuði ásamt eiginmanni sínum, Jay-Z, þegar Serena sigraði á Wimbledon. Myndir/Getty Beyoncé og Jay-Z voru mætt á Wimbledon í dag til þess að hvetja Serenu Williams áfram. Þær hafa lengi verið vinkonur en Serena lék meðal annars í myndbandinu við lagið Sorry sem Beyoncé gaf út fyrr á árinu. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Wimbledon er tennismót sem haldið er árlega í London. Serena náði í dag að tryggja sér sjöunda titilinn á mótinu en hún hefur í mörg ár verið talin besta tenniskona heims enda hefur hún unnið 22 titla á ferlinum. Serena er engri lík en hún vann sinn sjöunda titil á Wimbledon í dag. Mest lesið Látum vaða í upphá stígvél Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour
Beyoncé og Jay-Z voru mætt á Wimbledon í dag til þess að hvetja Serenu Williams áfram. Þær hafa lengi verið vinkonur en Serena lék meðal annars í myndbandinu við lagið Sorry sem Beyoncé gaf út fyrr á árinu. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Wimbledon er tennismót sem haldið er árlega í London. Serena náði í dag að tryggja sér sjöunda titilinn á mótinu en hún hefur í mörg ár verið talin besta tenniskona heims enda hefur hún unnið 22 titla á ferlinum. Serena er engri lík en hún vann sinn sjöunda titil á Wimbledon í dag.
Mest lesið Látum vaða í upphá stígvél Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour