Litrík götutíska í Berlín Ritstjórn skrifar 30. júní 2016 10:45 Neon bleikur blúndukjóll frá Christopher Kane við gallajakka virðist vera eitthvað sem fleiri ættu að prófa. Tískuvikan í Berlín er í fullum gangi þessa dagana. Það er alltaf gaman að fylgjast með götutískunni í þeirri borg enda er afar fjölbreytt menning og margir sem þora að taka áhættur þegar að það kemur að fatavali. Mest áberandi trendin sem mátti sjá voru afar litríkar samsetningar í skærum litum, munstur og mikið af hefðbundnum flíkum blandaðar við öðruvísi tísku. Sumir leyfa sér að vera í svörtu á sumrin. Það er vel leyfilegt, sérstaklega þegar Chanel taska er annars vegar.Það var mikið um munstur og liti hjá gestum tískuvikunnar.Munstraðir bomber jakkar er algjör nauðsyn í sumar en það sást greinilega í Berlín.Hvítir Celine strigaskór við geðveikan leðurjakka með gulum feldkraga. Oft er hægt að vera hefðbundin en samt öðruvísi.Útvíðar gallabuxur hafa verið vinsælar í sumar.Munstur ofan á munstur. Erfitt trend til þess að rokka en það er mjög skemmtilegt. Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Þú þarft ekki að eiga mótórhjól Glamour
Tískuvikan í Berlín er í fullum gangi þessa dagana. Það er alltaf gaman að fylgjast með götutískunni í þeirri borg enda er afar fjölbreytt menning og margir sem þora að taka áhættur þegar að það kemur að fatavali. Mest áberandi trendin sem mátti sjá voru afar litríkar samsetningar í skærum litum, munstur og mikið af hefðbundnum flíkum blandaðar við öðruvísi tísku. Sumir leyfa sér að vera í svörtu á sumrin. Það er vel leyfilegt, sérstaklega þegar Chanel taska er annars vegar.Það var mikið um munstur og liti hjá gestum tískuvikunnar.Munstraðir bomber jakkar er algjör nauðsyn í sumar en það sást greinilega í Berlín.Hvítir Celine strigaskór við geðveikan leðurjakka með gulum feldkraga. Oft er hægt að vera hefðbundin en samt öðruvísi.Útvíðar gallabuxur hafa verið vinsælar í sumar.Munstur ofan á munstur. Erfitt trend til þess að rokka en það er mjög skemmtilegt.
Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Þú þarft ekki að eiga mótórhjól Glamour