Guðdómlegt epla- og bláberjacrumble Eva Laufey Kjaran skrifar 30. júní 2016 10:52 visir.is/evalaufey 5 græn epli 1 bolli bláber, fersk eða frosin 1 – 1½ tsk kanill 2 tsk sykur 1 tsk vanillusykur 70 g súkkulaði Mylsna 80 g Kornax heilhveiti 80 g sykur 100 g smjör 50 g kókosmjöl Aðferð:Hitið ofninn í 180°C. Flysjið eplin, fjarlægið kjarna og stilka. Skerið eplin í litla bita og dreifið eplabitunum í eldfast mót. Blandið sykri, vanillusykri og kanil saman við eplin. Saxið súkkulaði og dreifið yfir eplin. Næsta skref er að útbúa deigið sem fer ofan á eplin. Blandið heilhveiti, sykri, smjöri og kókosmjöli saman í skál og blandið saman með höndunum. Dreifið deiginu yfir eplin og bakið í ofni við 180°C í 35-40 mínútur.Berið fram með vanilluís og karamellusósu. Eplabökur Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun
5 græn epli 1 bolli bláber, fersk eða frosin 1 – 1½ tsk kanill 2 tsk sykur 1 tsk vanillusykur 70 g súkkulaði Mylsna 80 g Kornax heilhveiti 80 g sykur 100 g smjör 50 g kókosmjöl Aðferð:Hitið ofninn í 180°C. Flysjið eplin, fjarlægið kjarna og stilka. Skerið eplin í litla bita og dreifið eplabitunum í eldfast mót. Blandið sykri, vanillusykri og kanil saman við eplin. Saxið súkkulaði og dreifið yfir eplin. Næsta skref er að útbúa deigið sem fer ofan á eplin. Blandið heilhveiti, sykri, smjöri og kókosmjöli saman í skál og blandið saman með höndunum. Dreifið deiginu yfir eplin og bakið í ofni við 180°C í 35-40 mínútur.Berið fram með vanilluís og karamellusósu.
Eplabökur Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun