Ófærð á lista The Guardian yfir bestu þætti ársins Jóhann Óli eiðsson skrifar 30. júní 2016 16:59 Ólafur Darri í hlutverki aðalpersónunnar Andra í Ófærð. mynd/rvk studios Fyrr í þessum mánuði, sem brátt rennur sitt skeið, tók The Guardian saman lista yfir bestu sjónvarpsþættina það sem af er árinu 2016. Á þeim lista má finna hina íslensku Ófærð sem ættu að vera landsmönnum að góðu kunnir. Í umsögn um þættina segir að glöggt megi greina að þeir deili erfðaefni sínu með öðrum þáttum frá Skandinavíu en þó séu þeir ekki afrit af þeim. Náttúran og landslagið geri það að verkum að þættirnir skeri sig frá öðrum. Meðal annarra þátta sem rötuðu á listann má nefna Better Call Saul, Peaky Blinders, Game of Thrones, War and Peace og The People V OJ Simpson.Lista The Guardian má skoða í heild sinni hér. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Bretinn sólginn í Ófærðarkönnur Bretar eru vitlausir í allt sem tengist Ófærð og nú er búið að hanna könnur og fleira til að svala þorstanum. 23. mars 2016 14:16 Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05 Balti skýtur föstum skotum á lögregluna vegna Ófærðar Fannst ummæli lögreglumanna um verklag lögreglunnar í Ófærð spaugileg. 22. febrúar 2016 16:49 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Fyrr í þessum mánuði, sem brátt rennur sitt skeið, tók The Guardian saman lista yfir bestu sjónvarpsþættina það sem af er árinu 2016. Á þeim lista má finna hina íslensku Ófærð sem ættu að vera landsmönnum að góðu kunnir. Í umsögn um þættina segir að glöggt megi greina að þeir deili erfðaefni sínu með öðrum þáttum frá Skandinavíu en þó séu þeir ekki afrit af þeim. Náttúran og landslagið geri það að verkum að þættirnir skeri sig frá öðrum. Meðal annarra þátta sem rötuðu á listann má nefna Better Call Saul, Peaky Blinders, Game of Thrones, War and Peace og The People V OJ Simpson.Lista The Guardian má skoða í heild sinni hér.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Bretinn sólginn í Ófærðarkönnur Bretar eru vitlausir í allt sem tengist Ófærð og nú er búið að hanna könnur og fleira til að svala þorstanum. 23. mars 2016 14:16 Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05 Balti skýtur föstum skotum á lögregluna vegna Ófærðar Fannst ummæli lögreglumanna um verklag lögreglunnar í Ófærð spaugileg. 22. febrúar 2016 16:49 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Bretinn sólginn í Ófærðarkönnur Bretar eru vitlausir í allt sem tengist Ófærð og nú er búið að hanna könnur og fleira til að svala þorstanum. 23. mars 2016 14:16
Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05
Balti skýtur föstum skotum á lögregluna vegna Ófærðar Fannst ummæli lögreglumanna um verklag lögreglunnar í Ófærð spaugileg. 22. febrúar 2016 16:49
Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45