Barnapía strákanna okkar styður Ísland þrátt fyrir að hafa alist upp í París Kolbeinn Tumi Daðson skrifar 1. júlí 2016 06:30 Kristján Óli Pascalsson Ssossé er 28 ára hálfur Frakki og hálfur Íslendingur. Hann skilgreinir sig sem barnapíu strákanna okkar og ber þeim vel söguna. Kristján Óli vinnur hjá fjárfestingarsjóði í París og fékk veður af því að Evrópska Knattspyrnusambandið væri að leita að starfsmanni fyrir Evrópumótið sem talaði bæði frönsku og íslensku. „Ég er að tala við hótelin, tala við vallarstjórann hér, tala við leikvangana sem er verið að fara á. Passa að menn fari á réttum tíma og allt sé tilbúið á þeim stöðum þangað sem við erum að fara. Ég er eiginlega bara barnapía,,“ segir Kristján Óli. Hann líkir sér við foringja í sumarbúðum. Kristján Óli fæddist á Reyðarfirði þaðan sem móðir hans var en faðir hans er franskur. Hann heldur góðum tengslum við fjölskyldu sína á Íslandi og þakkar því hve vel honum tekst að halda íslenskunni við. Hann segir landsliðsmennina hafa tekið sér vel. „Þetta eru fínir strákar, ég bjóst ekki við neinu öðru. Þeir eru mjög afslappaðir,“ segir Kristján Óli sem segir þá ekki mjög stríðna. Það er greinlegt á Kristjáni Óla að hann er stoltur af því að vera hluti af landsliðshópnum sem er að rita nýjan kafla í heimsfótboltasöguna. Það sé frábært að vera með liðinu í aðdraganda stórleiksins gegn Frakklandi. En hvora þjóðina styður hann í París á sunnudaginn? „Ísland, 100 prósent.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Sjá meira
Kristján Óli Pascalsson Ssossé er 28 ára hálfur Frakki og hálfur Íslendingur. Hann skilgreinir sig sem barnapíu strákanna okkar og ber þeim vel söguna. Kristján Óli vinnur hjá fjárfestingarsjóði í París og fékk veður af því að Evrópska Knattspyrnusambandið væri að leita að starfsmanni fyrir Evrópumótið sem talaði bæði frönsku og íslensku. „Ég er að tala við hótelin, tala við vallarstjórann hér, tala við leikvangana sem er verið að fara á. Passa að menn fari á réttum tíma og allt sé tilbúið á þeim stöðum þangað sem við erum að fara. Ég er eiginlega bara barnapía,,“ segir Kristján Óli. Hann líkir sér við foringja í sumarbúðum. Kristján Óli fæddist á Reyðarfirði þaðan sem móðir hans var en faðir hans er franskur. Hann heldur góðum tengslum við fjölskyldu sína á Íslandi og þakkar því hve vel honum tekst að halda íslenskunni við. Hann segir landsliðsmennina hafa tekið sér vel. „Þetta eru fínir strákar, ég bjóst ekki við neinu öðru. Þeir eru mjög afslappaðir,“ segir Kristján Óli sem segir þá ekki mjög stríðna. Það er greinlegt á Kristjáni Óla að hann er stoltur af því að vera hluti af landsliðshópnum sem er að rita nýjan kafla í heimsfótboltasöguna. Það sé frábært að vera með liðinu í aðdraganda stórleiksins gegn Frakklandi. En hvora þjóðina styður hann í París á sunnudaginn? „Ísland, 100 prósent.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Sjá meira