Heimir bjartsýnn á þátttöku Arons í París Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. júní 2016 09:18 Aron Einar í baráttunni í leiknum gegn Ungverjum vísir/getty Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leiknum gegn Ungverjum í Marseille. Þjálfararnir tóku þá ákvörðun að taka hann af velli en vitað var fyrir mótið að hann gengi ekki alveg heill til skógar. Hann ætlaði hins vegar að spila í gegnum sársaukann. Lars Lagerbäck sagði á dögunum að hann hefði verið betri eftir leikinn gegn Portúgal og Heimir Hallgrímsson sagði á blaðamannafundi landsliðsins í Annecy í morgun að Aron Einar hefði verið í lagi í morgun. Fyrirliðinn myndi æfa létt í dag eins og líklega flestir þeirra sem byrjuðu leikinn í Marseille. „Annars eru allir klárir og í svona veðri jafnar fólk sig fyrr,“ sagði Heimir. Jón Daði Böðvarsson og Jóhann Berg Guðmundsson fengu högg á sig í leiknum gegn Ungverjum en eru að sögn Heimis klárir eins og allir aðrir í hópnum að frátöldum Alfreð Finnbogasyni sem verður í leikbanni. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook , Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leiknum gegn Ungverjum í Marseille. Þjálfararnir tóku þá ákvörðun að taka hann af velli en vitað var fyrir mótið að hann gengi ekki alveg heill til skógar. Hann ætlaði hins vegar að spila í gegnum sársaukann. Lars Lagerbäck sagði á dögunum að hann hefði verið betri eftir leikinn gegn Portúgal og Heimir Hallgrímsson sagði á blaðamannafundi landsliðsins í Annecy í morgun að Aron Einar hefði verið í lagi í morgun. Fyrirliðinn myndi æfa létt í dag eins og líklega flestir þeirra sem byrjuðu leikinn í Marseille. „Annars eru allir klárir og í svona veðri jafnar fólk sig fyrr,“ sagði Heimir. Jón Daði Böðvarsson og Jóhann Berg Guðmundsson fengu högg á sig í leiknum gegn Ungverjum en eru að sögn Heimis klárir eins og allir aðrir í hópnum að frátöldum Alfreð Finnbogasyni sem verður í leikbanni. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook , Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Sjá meira