Kaleo beint í 15. sætið á Billboard Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. júní 2016 16:45 Strákarnir í Kaleo árita plötur í Los Angeles fyrr í mánuðinum. Vísir/Getty A/B fyrsta plata íslensku hljómsveitarinnar Kaleo sem gefin út á erlendum markaði fór beint í 15. sætið af 200 á Billboard-vinsældalistanum en fyrsta vika plötunnar á listanum gengur nú í garð. A/B er önnur plata sem Kaleo gefur út á Íslandi en frumraun þeirra hér á landi kom út árið 2013 og sló í gegn. Sveitin vakti fyrst athygli þegar þeir tóku ábreiðu af hinu sívinsæla lagi Vor í vaglaskógi en lagið kom út sumarið 2013 og naut mikilla vinsælda. Síðan þá hefur frægðarsól Kaleo risið hægt og bítandi og njóta þeir nú töluverðrar velgengni í Bandaríkjunum eins og sætið á Billboard gefur til kynna. Tengdar fréttir Kaleo spiluðu með hinseginn fánann í þætti Seth Meyer Léku lagið Way Down We Go og vottuðu fórnarlömbunum í Orlando í leiðinni virðingu sína. 14. júní 2016 13:48 Kaleo á toppnum í átta löndum Rokksveitin Kaleo gáfu eiginhandaráritanir í Amoeba plötubúðinni í Hollywood fyrir helgi. 13. júní 2016 13:27 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Baltasar Samper látinn Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
A/B fyrsta plata íslensku hljómsveitarinnar Kaleo sem gefin út á erlendum markaði fór beint í 15. sætið af 200 á Billboard-vinsældalistanum en fyrsta vika plötunnar á listanum gengur nú í garð. A/B er önnur plata sem Kaleo gefur út á Íslandi en frumraun þeirra hér á landi kom út árið 2013 og sló í gegn. Sveitin vakti fyrst athygli þegar þeir tóku ábreiðu af hinu sívinsæla lagi Vor í vaglaskógi en lagið kom út sumarið 2013 og naut mikilla vinsælda. Síðan þá hefur frægðarsól Kaleo risið hægt og bítandi og njóta þeir nú töluverðrar velgengni í Bandaríkjunum eins og sætið á Billboard gefur til kynna.
Tengdar fréttir Kaleo spiluðu með hinseginn fánann í þætti Seth Meyer Léku lagið Way Down We Go og vottuðu fórnarlömbunum í Orlando í leiðinni virðingu sína. 14. júní 2016 13:48 Kaleo á toppnum í átta löndum Rokksveitin Kaleo gáfu eiginhandaráritanir í Amoeba plötubúðinni í Hollywood fyrir helgi. 13. júní 2016 13:27 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Baltasar Samper látinn Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Kaleo spiluðu með hinseginn fánann í þætti Seth Meyer Léku lagið Way Down We Go og vottuðu fórnarlömbunum í Orlando í leiðinni virðingu sína. 14. júní 2016 13:48
Kaleo á toppnum í átta löndum Rokksveitin Kaleo gáfu eiginhandaráritanir í Amoeba plötubúðinni í Hollywood fyrir helgi. 13. júní 2016 13:27