Sá sem dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar verður á skiltinu hjá Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júní 2016 14:00 Mark Clattenburg heldur á skiltinu í dag. vísir/EPa Pólverjinn Szymon Marciniak dæmir leik Íslands og Austurríkis í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 í fótbolta í dag en leikurinn hefst klukkan 16.00 og fer fram á Stade de France, þjóðarleikvangi Frakka. Marciniak er 35 ára og hefur klifrað upp metorðastigann hratt á undanförnum árum. Hann varð FIFA-dómari fyrir fimm árum síðan og dæmdi í undankeppni í HM 2014. Hann fékk úrslitaleikinn á EM U21 árs landsliða í fyrra og þykir líklegur til að fá stóra leiki á næstu árum. Fjórði dómarinn er mun þekktari en Pólverjinn en það er enski úrvalsdeildardómarinn Mark Clattenburg sem dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar milli Atlético Madríd og Real Madríd í Mílanó fyrr á þessu ári. Clattenburg er líklegur til að dæma úrslitaleikinn á Evrópumótinu en aðeins eru tvö ár síðan að annar Englendingur, Howard Webb, dæmdi bæði úrslitaleik HM og úrslitaleik Meistaradeildarinnar sama árið.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Þó menn væru tæpir vegna meiðsla myndu þeir ekki segja frá því Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið eiga eftir að spila góða leikinn sinn á Evrópumótinu. 22. júní 2016 11:00 Arnór Þór: Ég var smeykur um Aron Einar Arnór Þór Gunnarsson viðurkennir að hann hafi óttast um þátttöku bróður síns í fyrsta leik Íslands á EM vegna meiðsla. 22. júní 2016 12:30 Lars: Í dag er þessi tilfinning sú besta á ferlinum Tapi strákarnir okkar gegn Austurríki í dag verður það síðasti leikur Lars Lagerbäck með íslenska liðið. 22. júní 2016 12:00 Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. 22. júní 2016 09:30 Hannes Þór: Svo gaman að helst vil ég fara alla leið Markverði íslenska liðsins finnst svo gaman á Evrópumótinu að helst vill hann komast alla leið í úrslitaleikinn svo fjörið hætti ekki. 22. júní 2016 10:30 Aron: Okkur hefur dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir Strákarnir okkar þurfa jafntefli gegn Austurríki í dag til að komast í 16 liða úrslit EM. 22. júní 2016 10:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
Pólverjinn Szymon Marciniak dæmir leik Íslands og Austurríkis í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 í fótbolta í dag en leikurinn hefst klukkan 16.00 og fer fram á Stade de France, þjóðarleikvangi Frakka. Marciniak er 35 ára og hefur klifrað upp metorðastigann hratt á undanförnum árum. Hann varð FIFA-dómari fyrir fimm árum síðan og dæmdi í undankeppni í HM 2014. Hann fékk úrslitaleikinn á EM U21 árs landsliða í fyrra og þykir líklegur til að fá stóra leiki á næstu árum. Fjórði dómarinn er mun þekktari en Pólverjinn en það er enski úrvalsdeildardómarinn Mark Clattenburg sem dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar milli Atlético Madríd og Real Madríd í Mílanó fyrr á þessu ári. Clattenburg er líklegur til að dæma úrslitaleikinn á Evrópumótinu en aðeins eru tvö ár síðan að annar Englendingur, Howard Webb, dæmdi bæði úrslitaleik HM og úrslitaleik Meistaradeildarinnar sama árið.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Þó menn væru tæpir vegna meiðsla myndu þeir ekki segja frá því Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið eiga eftir að spila góða leikinn sinn á Evrópumótinu. 22. júní 2016 11:00 Arnór Þór: Ég var smeykur um Aron Einar Arnór Þór Gunnarsson viðurkennir að hann hafi óttast um þátttöku bróður síns í fyrsta leik Íslands á EM vegna meiðsla. 22. júní 2016 12:30 Lars: Í dag er þessi tilfinning sú besta á ferlinum Tapi strákarnir okkar gegn Austurríki í dag verður það síðasti leikur Lars Lagerbäck með íslenska liðið. 22. júní 2016 12:00 Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. 22. júní 2016 09:30 Hannes Þór: Svo gaman að helst vil ég fara alla leið Markverði íslenska liðsins finnst svo gaman á Evrópumótinu að helst vill hann komast alla leið í úrslitaleikinn svo fjörið hætti ekki. 22. júní 2016 10:30 Aron: Okkur hefur dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir Strákarnir okkar þurfa jafntefli gegn Austurríki í dag til að komast í 16 liða úrslit EM. 22. júní 2016 10:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
Heimir: Þó menn væru tæpir vegna meiðsla myndu þeir ekki segja frá því Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið eiga eftir að spila góða leikinn sinn á Evrópumótinu. 22. júní 2016 11:00
Arnór Þór: Ég var smeykur um Aron Einar Arnór Þór Gunnarsson viðurkennir að hann hafi óttast um þátttöku bróður síns í fyrsta leik Íslands á EM vegna meiðsla. 22. júní 2016 12:30
Lars: Í dag er þessi tilfinning sú besta á ferlinum Tapi strákarnir okkar gegn Austurríki í dag verður það síðasti leikur Lars Lagerbäck með íslenska liðið. 22. júní 2016 12:00
Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. 22. júní 2016 09:30
Hannes Þór: Svo gaman að helst vil ég fara alla leið Markverði íslenska liðsins finnst svo gaman á Evrópumótinu að helst vill hann komast alla leið í úrslitaleikinn svo fjörið hætti ekki. 22. júní 2016 10:30
Aron: Okkur hefur dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir Strákarnir okkar þurfa jafntefli gegn Austurríki í dag til að komast í 16 liða úrslit EM. 22. júní 2016 10:00