Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Ristjórn skrifar 22. júní 2016 11:15 Það komast fáir með tærnar þar sem Blake hefur hælana þegar að það kemur að því að skara fram úr á rauða dreglinum. Myndir/Getty Blake Lively er af mörgum talin ein best klædda kona Hollywood. Hún er um þessar mundir að kynna nýjustu kvikmynd sýna, The Shallows. Á seinustu dögum hefur hún verið að mæta á hina ýmsu fjölmiðlaviðburði tengda myndinni og það kemur ekkert annað til greina en að mæta í nýjum fötum á hvern viðburð. Blake er gengin nokkra mánuði á leið með sitt annað barn og það skín svo sannarlega af henni þessa dagana. Hún nær að klæða bumbuna upp á fallegan og klassískan hátt. Vert er að taka fram að allar myndirnar hér að neðan eru teknar á seinustu tveimur til þremur dögum. Það eru ekki allir sem þora að fara í gallajakka yfir fínan síðkjól en Blake nær að rokka það.Kjóll með tjull pilsi og latex toppi. Það er ekki að sjá að Blake sé gengin langt á leið með barni.Glæsileg í klassískum þröngum kjól með hárið upp.Í eftirpartýinu eftir frumsýningu myndarinnar. Einfaldur en samt skemmtilegur og kynþokkafullur kjóll sem sýnir fallegu bumbuna.Hvítur perlu kjóll og hettupeysa? Það má samkvæmt Blake.Fallegur blár kjóll með berar axlir sem fer henni einstaklega vel.Andlitslitaður pallíettukjóll úr chiffon efni er eitthvað sem Blake mætti klæðast oftar. Mest lesið Allt er vænt sem vel er grænt Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour
Blake Lively er af mörgum talin ein best klædda kona Hollywood. Hún er um þessar mundir að kynna nýjustu kvikmynd sýna, The Shallows. Á seinustu dögum hefur hún verið að mæta á hina ýmsu fjölmiðlaviðburði tengda myndinni og það kemur ekkert annað til greina en að mæta í nýjum fötum á hvern viðburð. Blake er gengin nokkra mánuði á leið með sitt annað barn og það skín svo sannarlega af henni þessa dagana. Hún nær að klæða bumbuna upp á fallegan og klassískan hátt. Vert er að taka fram að allar myndirnar hér að neðan eru teknar á seinustu tveimur til þremur dögum. Það eru ekki allir sem þora að fara í gallajakka yfir fínan síðkjól en Blake nær að rokka það.Kjóll með tjull pilsi og latex toppi. Það er ekki að sjá að Blake sé gengin langt á leið með barni.Glæsileg í klassískum þröngum kjól með hárið upp.Í eftirpartýinu eftir frumsýningu myndarinnar. Einfaldur en samt skemmtilegur og kynþokkafullur kjóll sem sýnir fallegu bumbuna.Hvítur perlu kjóll og hettupeysa? Það má samkvæmt Blake.Fallegur blár kjóll með berar axlir sem fer henni einstaklega vel.Andlitslitaður pallíettukjóll úr chiffon efni er eitthvað sem Blake mætti klæðast oftar.
Mest lesið Allt er vænt sem vel er grænt Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour