Svona er klefinn hjá strákunum fyrir stórleikinn á Stade de France Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júní 2016 13:37 Þokkalegasti búningsklefa á þjóðarleikvangi Frakka. mynd/ksí Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Austurríki í lokaleik liðanna í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00 á Stade de France. Sigurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið en tapi strákarnir okkar er frumraun þeirra á Evrópumótinu lokið. Jafntefli dugar okkar mönnum til að komast í 16 liða úrslitin en sigur gæti tryggt íslenska liðinu sigur í riðlinum. Enn eru margir möguleikar í stöðinni eins og má sjá hér. Stade de France, þjóðarleikvangur Frakka, er einn glæsilegasti leikvangur álfunnar en hann tekur ríflega 80.000 manns í sæti. Búist er við um 76.000 manns á völlinn í dag, þar af 10.000 Íslendingum og 30.000 Austurríkismönnum. Búningsklefarnir á Stade de France eru ekkert slor eins og sjá má á myndinni hér að neðan sem Knattspyrnusamband Íslands birti á Twitter-síðu sinni. Alvöru panorama-mynd af alvöru klefa en þarna gera okkar menn sig klára fyrir átökin á eftir.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Klefinn. #em2016 #isl pic.twitter.com/MnEn2h6eZq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 22, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 EM í dag: Will Grigg átti gærdaginn en Íslendingar eru aðal í París í dag Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru í París þar sem Ísland mætir Austurríki í dag. 22. júní 2016 09:00 Mamma Eiðs Smára: Sigurmark frá syninum það besta sem gæti komið fyrir í lífinu Ólöf Einarsdóttir kunni vel að meta móttökurnar sem sonurinn fékk í Marseille. 22. júní 2016 12:38 Rauða Myllan máluð blá | Sjáðu myndirnar Íslenskir stuðningsmenn gerðu sér glaðan dag í Moulin Rouge-hverfinu fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 13:30 Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15 Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Austurríki í lokaleik liðanna í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00 á Stade de France. Sigurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið en tapi strákarnir okkar er frumraun þeirra á Evrópumótinu lokið. Jafntefli dugar okkar mönnum til að komast í 16 liða úrslitin en sigur gæti tryggt íslenska liðinu sigur í riðlinum. Enn eru margir möguleikar í stöðinni eins og má sjá hér. Stade de France, þjóðarleikvangur Frakka, er einn glæsilegasti leikvangur álfunnar en hann tekur ríflega 80.000 manns í sæti. Búist er við um 76.000 manns á völlinn í dag, þar af 10.000 Íslendingum og 30.000 Austurríkismönnum. Búningsklefarnir á Stade de France eru ekkert slor eins og sjá má á myndinni hér að neðan sem Knattspyrnusamband Íslands birti á Twitter-síðu sinni. Alvöru panorama-mynd af alvöru klefa en þarna gera okkar menn sig klára fyrir átökin á eftir.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Klefinn. #em2016 #isl pic.twitter.com/MnEn2h6eZq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 22, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 EM í dag: Will Grigg átti gærdaginn en Íslendingar eru aðal í París í dag Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru í París þar sem Ísland mætir Austurríki í dag. 22. júní 2016 09:00 Mamma Eiðs Smára: Sigurmark frá syninum það besta sem gæti komið fyrir í lífinu Ólöf Einarsdóttir kunni vel að meta móttökurnar sem sonurinn fékk í Marseille. 22. júní 2016 12:38 Rauða Myllan máluð blá | Sjáðu myndirnar Íslenskir stuðningsmenn gerðu sér glaðan dag í Moulin Rouge-hverfinu fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 13:30 Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15 Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Sjá meira
Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45
EM í dag: Will Grigg átti gærdaginn en Íslendingar eru aðal í París í dag Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru í París þar sem Ísland mætir Austurríki í dag. 22. júní 2016 09:00
Mamma Eiðs Smára: Sigurmark frá syninum það besta sem gæti komið fyrir í lífinu Ólöf Einarsdóttir kunni vel að meta móttökurnar sem sonurinn fékk í Marseille. 22. júní 2016 12:38
Rauða Myllan máluð blá | Sjáðu myndirnar Íslenskir stuðningsmenn gerðu sér glaðan dag í Moulin Rouge-hverfinu fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 13:30
Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15
Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00