"Skál fyrir stönginni!“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. júní 2016 16:46 Íslendingar misstu sig þegar Dragovic brenndi af víti. Vísir/AFP Það ætlaði allt um koll að keyra á Twitter þegar Aleksandr Dragovic brenndi svo skemmtilega af víti í leik Íslands og Austurríkis á EM. Ari Freyr var dæmdur brotlegur fyrir að halda í Denis Alaba, besta leikmann Austurríkis. Þeim varð þó ekki kápan úr því klæðinu og Dragovic negldi í stöngina, Íslendingum til mikillar gleði en Strákarnir okkar leiða í hálfleik 1-0.Vítaspyrna! Stöngin út!Eins og @GummiBen sagði: '#$@&%*!“#EMísland #AUS #ISL https://t.co/mkfgkyko4c— Síminn (@siminn) June 22, 2016 Skál fyrir stönginni! #emísland— Bjarki Bragason (@BjarkiStBr) June 22, 2016 Spennan var nánast óbærileg þegar Dragovic tók vítið og margir sem gátu vart höndlað það.Púls =240 #emisland— Haraldur Eyvinds (@HEyvinds) June 22, 2016 Alhamdulillah - lof sé guði fyrir rúllukraga. #emisland pic.twitter.com/X9qfVDRDNP— Bryndís Silja (@BryndsSilja) June 22, 2016 BWAAAHAHHAHAHAH #AUT #emisland— Henrý (@henrythor) June 22, 2016 Èg finn ekki fyrr andlitinu á mér fyrir gæsahúð! #isl #emisland— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) June 22, 2016 Stöngin er svo sannarlega með Íslandi í liði! #EMÍsland— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 22, 2016 Markmadurinn okkar hefdi hvort sem er varid tetta.. eg hafdi engar ahyggjur #emisland— Viktoría Sig (@viktoriasig1) June 22, 2016 Lengi lifi #stöngin!#emisland #isl #fótboltinet— Tólfan (@12Tolfan) June 22, 2016 #emisland Tweets EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira
Það ætlaði allt um koll að keyra á Twitter þegar Aleksandr Dragovic brenndi svo skemmtilega af víti í leik Íslands og Austurríkis á EM. Ari Freyr var dæmdur brotlegur fyrir að halda í Denis Alaba, besta leikmann Austurríkis. Þeim varð þó ekki kápan úr því klæðinu og Dragovic negldi í stöngina, Íslendingum til mikillar gleði en Strákarnir okkar leiða í hálfleik 1-0.Vítaspyrna! Stöngin út!Eins og @GummiBen sagði: '#$@&%*!“#EMísland #AUS #ISL https://t.co/mkfgkyko4c— Síminn (@siminn) June 22, 2016 Skál fyrir stönginni! #emísland— Bjarki Bragason (@BjarkiStBr) June 22, 2016 Spennan var nánast óbærileg þegar Dragovic tók vítið og margir sem gátu vart höndlað það.Púls =240 #emisland— Haraldur Eyvinds (@HEyvinds) June 22, 2016 Alhamdulillah - lof sé guði fyrir rúllukraga. #emisland pic.twitter.com/X9qfVDRDNP— Bryndís Silja (@BryndsSilja) June 22, 2016 BWAAAHAHHAHAHAH #AUT #emisland— Henrý (@henrythor) June 22, 2016 Èg finn ekki fyrr andlitinu á mér fyrir gæsahúð! #isl #emisland— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) June 22, 2016 Stöngin er svo sannarlega með Íslandi í liði! #EMÍsland— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 22, 2016 Markmadurinn okkar hefdi hvort sem er varid tetta.. eg hafdi engar ahyggjur #emisland— Viktoría Sig (@viktoriasig1) June 22, 2016 Lengi lifi #stöngin!#emisland #isl #fótboltinet— Tólfan (@12Tolfan) June 22, 2016 #emisland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira