Lagerbäck: Öfunda ekki Portúgal Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. júní 2016 14:15 Lars Lagerbäck á æfingunni í dag. Vísir/Getty Það var létt yfir Lars Lagerbäck í sumarhitanum í Annecy í gær en íslenska landsliðið hafði þá nýlokið æfingu sinni á æfingasvæðinu í bænum. Þar með hófst formlegur undirbúningur íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Englandi í 16-liða úrslitunum á EM á mánudag. Það sæti var tryggt eftir 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í gær. „Þetta var skref fram á við,“ sagði Lagerbäck um leikinn í gær. „Það sem við höfum gert vel allt mótið var áfram got thjá okkur og hvað sóknarleikinn varðar þá var framför í honum hjá okkur.“ Sjá einnig: Heimir: Menn voru bara að missa sig Hann segir að leikurinn hafi byrjað vel en þegar strákarnir hafi komist yfir hafi liðið fallið í of djúpan varnarleik. „Þá varð erfitt fyrir okkur að halda boltanu. En þær skiptingar sem við gerðum komu með meiri kraft og þeir leikmenn voru klókir. Ég verð þó að hrósa öllum leikmönnum okkar. Þeir stóðu sig virkilega vel allan leikinn.“ Austurríki stillti upp með þriggja manna vörn í upphafi leiks sem kom mörgum á óvart. Ísland komst þá yfir og Marcel Koller, landsliðsþjálfari Austurríkis, breytti í 4-3-3 í seinni hálfleik. Það bar góðan árangur þar sem að Austurríki spilaði sinn besta hálfleik á mótinu, náði að jafna metin og setja mikla pressu á íslensku vörnina. Sjá einnig: Lars: „Ég er kominn heim“ hitti mig beint í hjartastað „Sú breyting sem gerð var í hálfleik kom mér ekki á óvart. Það getur allt gerst í fótbolta og þeir urðu að sækja annað mark. Enda kom meiri kraftur í sóknina hjá þeim.“ Sigurmark Arnór Ingva Traustasonar í lokin þýðir að Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitunum og spilar ekki fyrr en á mánudag. Til samanburðar má nefna að Portúgal, sem hafnaði í þriðja sæti F-riðils, spilar við Króatíu á laugardag. „Ég öfunda Portúgal alls ekki. Það er í raun ekki hægt að meta hversu dýrmætt það er að fá auka tvo daga í hvíld. Það var gríðarlega mikilvægt fyrir okkur.“ Lagerbäck var mikið spurður af erlendum fjölmiðlamönnum um íslenska ævintýrið og hversu langt Ísland getur farið á mótinu. „Það er erfitt að segja. Þetta er sama klisjan og alltaf. Nú einbeitum við okkur að Englandi og leikmenn fara í endurheimt. En við munum reyna að vinna leikinn. Ég hef alltaf sagt að það sé raunhæfur möguleiki að vinna hvern sem er. Hversu stór hann er veit svo enginn.“ „Englendingar eru með gott lið og miðað við það sem ég hef séð af þeim hafa þeir helst verið í vandræðum með að nýta færin sín.“ Og hann er viss um að íslenska landsliðið getur valdið því enska vandræðum. „Hversu miklum verður bara að koma í ljós. Við munum allavega reyna.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: „Ég er kominn heim“ hitti mig beint í hjartastað Íslenski landsliðsþjálfarinn talaði fallega um eitt helsta lag stuðningsmanna íslenska landsliðsins. 23. júní 2016 12:04 Sólarvörn í sólarsamba á æfingu strákanna í Annecy | Myndir Sólin brosti við íslenska liðinu er það mætti á æfingu í Annecy í dag. 23. júní 2016 11:45 Heimir: Ætla ekki að svara sömu tannlæknaspurningunni 18 sinnum Íslenska landsliðið neyðist til að takmarka aðgengi fjölmiðlamanna fyrir leikinn gegn Englandi. 23. júní 2016 12:20 EM í dag: Ferskleiki í morgunlestinni og kvikmyndin Beethoven Leikurinn sem aldrei gleymist gerður upp á leiðinni aftur til Annecy. 23. júní 2016 10:48 Heimir: Menn voru bara að missa sig Leikmenn, þjálfarar og starfslið Íslands missti sig úr gleði þegar strákarnir skoruðu sigurmarkið gegn Austurríki. 23. júní 2016 12:45 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Það var létt yfir Lars Lagerbäck í sumarhitanum í Annecy í gær en íslenska landsliðið hafði þá nýlokið æfingu sinni á æfingasvæðinu í bænum. Þar með hófst formlegur undirbúningur íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Englandi í 16-liða úrslitunum á EM á mánudag. Það sæti var tryggt eftir 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í gær. „Þetta var skref fram á við,“ sagði Lagerbäck um leikinn í gær. „Það sem við höfum gert vel allt mótið var áfram got thjá okkur og hvað sóknarleikinn varðar þá var framför í honum hjá okkur.“ Sjá einnig: Heimir: Menn voru bara að missa sig Hann segir að leikurinn hafi byrjað vel en þegar strákarnir hafi komist yfir hafi liðið fallið í of djúpan varnarleik. „Þá varð erfitt fyrir okkur að halda boltanu. En þær skiptingar sem við gerðum komu með meiri kraft og þeir leikmenn voru klókir. Ég verð þó að hrósa öllum leikmönnum okkar. Þeir stóðu sig virkilega vel allan leikinn.“ Austurríki stillti upp með þriggja manna vörn í upphafi leiks sem kom mörgum á óvart. Ísland komst þá yfir og Marcel Koller, landsliðsþjálfari Austurríkis, breytti í 4-3-3 í seinni hálfleik. Það bar góðan árangur þar sem að Austurríki spilaði sinn besta hálfleik á mótinu, náði að jafna metin og setja mikla pressu á íslensku vörnina. Sjá einnig: Lars: „Ég er kominn heim“ hitti mig beint í hjartastað „Sú breyting sem gerð var í hálfleik kom mér ekki á óvart. Það getur allt gerst í fótbolta og þeir urðu að sækja annað mark. Enda kom meiri kraftur í sóknina hjá þeim.“ Sigurmark Arnór Ingva Traustasonar í lokin þýðir að Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitunum og spilar ekki fyrr en á mánudag. Til samanburðar má nefna að Portúgal, sem hafnaði í þriðja sæti F-riðils, spilar við Króatíu á laugardag. „Ég öfunda Portúgal alls ekki. Það er í raun ekki hægt að meta hversu dýrmætt það er að fá auka tvo daga í hvíld. Það var gríðarlega mikilvægt fyrir okkur.“ Lagerbäck var mikið spurður af erlendum fjölmiðlamönnum um íslenska ævintýrið og hversu langt Ísland getur farið á mótinu. „Það er erfitt að segja. Þetta er sama klisjan og alltaf. Nú einbeitum við okkur að Englandi og leikmenn fara í endurheimt. En við munum reyna að vinna leikinn. Ég hef alltaf sagt að það sé raunhæfur möguleiki að vinna hvern sem er. Hversu stór hann er veit svo enginn.“ „Englendingar eru með gott lið og miðað við það sem ég hef séð af þeim hafa þeir helst verið í vandræðum með að nýta færin sín.“ Og hann er viss um að íslenska landsliðið getur valdið því enska vandræðum. „Hversu miklum verður bara að koma í ljós. Við munum allavega reyna.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: „Ég er kominn heim“ hitti mig beint í hjartastað Íslenski landsliðsþjálfarinn talaði fallega um eitt helsta lag stuðningsmanna íslenska landsliðsins. 23. júní 2016 12:04 Sólarvörn í sólarsamba á æfingu strákanna í Annecy | Myndir Sólin brosti við íslenska liðinu er það mætti á æfingu í Annecy í dag. 23. júní 2016 11:45 Heimir: Ætla ekki að svara sömu tannlæknaspurningunni 18 sinnum Íslenska landsliðið neyðist til að takmarka aðgengi fjölmiðlamanna fyrir leikinn gegn Englandi. 23. júní 2016 12:20 EM í dag: Ferskleiki í morgunlestinni og kvikmyndin Beethoven Leikurinn sem aldrei gleymist gerður upp á leiðinni aftur til Annecy. 23. júní 2016 10:48 Heimir: Menn voru bara að missa sig Leikmenn, þjálfarar og starfslið Íslands missti sig úr gleði þegar strákarnir skoruðu sigurmarkið gegn Austurríki. 23. júní 2016 12:45 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Lars: „Ég er kominn heim“ hitti mig beint í hjartastað Íslenski landsliðsþjálfarinn talaði fallega um eitt helsta lag stuðningsmanna íslenska landsliðsins. 23. júní 2016 12:04
Sólarvörn í sólarsamba á æfingu strákanna í Annecy | Myndir Sólin brosti við íslenska liðinu er það mætti á æfingu í Annecy í dag. 23. júní 2016 11:45
Heimir: Ætla ekki að svara sömu tannlæknaspurningunni 18 sinnum Íslenska landsliðið neyðist til að takmarka aðgengi fjölmiðlamanna fyrir leikinn gegn Englandi. 23. júní 2016 12:20
EM í dag: Ferskleiki í morgunlestinni og kvikmyndin Beethoven Leikurinn sem aldrei gleymist gerður upp á leiðinni aftur til Annecy. 23. júní 2016 10:48
Heimir: Menn voru bara að missa sig Leikmenn, þjálfarar og starfslið Íslands missti sig úr gleði þegar strákarnir skoruðu sigurmarkið gegn Austurríki. 23. júní 2016 12:45