Brexit: Mikil spenna þegar talið er upp úr kjörkössum Atli Ísleifsson skrifar 23. júní 2016 21:11 Kjörstaðir opnuðu í morgun. Vísir/AFP Kjörstaðir lokuðu í Bretlandi klukkan 21 að íslenskum tíma og er byrjað að telja upp úr kjörkössunum. Nigel Farage, formaður Breska sjálfstæðisflokksins (UKIP) og einn harðasti andstæðingur ESB-aðildar Bretlands, segir að svo virðist sem að Bretar hafi kosið með áframhaldandi ESB-aðild Bretlands í þjóðaratkvæðagreiðslunni í dag. Sky News hefur þetta eftir Farage. Fylgjast má með kosningaumföllun Sky News í beinni útsendingu í spilaranum að neðan.23:35Spennandi kosninganótt er framundan. Fylgist með útsendingu Sky News í spilaranum að ofan. 23:20Andstæðingar ESB-aðildar Breta hafa unnið mikinn sigur í Sunderland - nokkuð stærri en von var á. 61 prósent kjósa með útgöngu, 39 prósent með áframhaldandi aðild. Breska pundið er í frjálsu falli þessa stundina.Pound through the floor. Down six cents in the space of minutes. Can't remember seeing anything like this before pic.twitter.com/qeJKQUtiOk— Ed Conway (@EdConwaySky) June 23, 2016 23:08Þegar búið er að tilkynna um rúmlega 160 þúsund atkvæðum í alls þremur kjördæmum af 382 er hafa 57,3% atkvæða fallið með áframhaldandi aðild, 42,7% með því að Bretland segi skilið við ESB. 23:06Meirihluti kjósenda á Orkneyjum hafa kosið með áframhaldandi aðild. 23:04Newcastle upon Tyne: 65.404 kjósa með áframhaldandi aðild (50,7%), 63.598 vilja út (49,3%).22:52Nigel Farage segir að sama hver vinni þessa orrustu þá séu andstæðingar ESB-aðildar að vinna stríðið.UKIP leader @Nigel_Farage insists "whoever wins this battle...we are winning this war" #EUref https://t.co/lxyZvLsyAW— Sky News (@SkyNews) June 23, 2016 22:50Endanlegar tölur voru að koma frá Gíbraltar þar sem 19.333 manns (95,9 prósent) greiddu atkvæði með áframhaldandi ESB-aðild en 823 gegn (4,1 prósent). 22:15Theresa Villiers, þingkona Íhaldsflokksins og baráttukona fyrir útgöngu Bretlands úr ESB, sagði í samtali við Sky að það væri hennar tilfinning að Bretar hafi kosið með áframhaldandi aðild Bretlands.22:08Skoðanakönnun Ipsos Mori bendir til þess að 54 prósent hafi kosið með áframhaldandi aðild, og 46 prósent gegn.Ipsos MORI (#EUref on the day):REMAIN 54 (+2)LEAVE 46 (-2)Changes vs earlier today*** ALSO NOT AN EXIT POLL ***#Brexit #EUreferendum— NCP EU Referendum (@NCPoliticsEU) June 23, 2016 22:04Engar tölur hafa enn verið gerðar opinberar. 22:00 Íhaldsmaðurinn Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúnaborgar og einn leiðtoga þeirra sem hafa barist fyrir útgöngu Breta, segir að lýðræðinu hafi nú verið þjónað og þakkar hann öllum sem kusu. Úrslita er beðið.The polls have now closed, democracy has been served + we await the verdict of the people. Thanks to everyone involved + everyone who voted— Boris Johnson (@BorisJohnson) June 23, 2016 21:30:Rúmlega áttatíu þingmenn Íhaldsflokksins sem börðust fyrir útgöngu Bretlands úr ESB hafa afhent David Cameron forsætisráðherra bréf þar sem þeir lýsa yfir stuðningi við hann. Segja þingmennirnir Cameron hafa umboð og vera skyldugan til þess að halda starfi sínu áfram, sama hver útkoman úr þjóðaratkvæðagreiðslunni verður. Boris Johnson er í hópi þeirra sem skrifa undir bréfið.The letter was signed by 84 MPs, two-thirds of those who publicly supported the Vote Leave Campaign list attached pic.twitter.com/CvKYCWyZJz— Robert Syms MP (@robertsymsmp) June 23, 2016 21:20: Engar sérstakar útgönguspár verða birtar en glæný skoðanakönnn YouGov bendir til þess að 52 prósent Breta kjósi með áfranhaldandi aðild og 48 prósent gegn.21:15: Kosningaþáttaka virðist hafa verið sérstaklega mikil í þjóðaratkvæðagreiðslunni.Breaking news: massive turnout larger than general election expected by all sides as polls close in #EUref perhaps 70%— Faisal Islam (@faisalislam) June 23, 2016 Brexit Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Innlent Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Innlent Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Erlent Fleiri fréttir Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Sjá meira
Kjörstaðir lokuðu í Bretlandi klukkan 21 að íslenskum tíma og er byrjað að telja upp úr kjörkössunum. Nigel Farage, formaður Breska sjálfstæðisflokksins (UKIP) og einn harðasti andstæðingur ESB-aðildar Bretlands, segir að svo virðist sem að Bretar hafi kosið með áframhaldandi ESB-aðild Bretlands í þjóðaratkvæðagreiðslunni í dag. Sky News hefur þetta eftir Farage. Fylgjast má með kosningaumföllun Sky News í beinni útsendingu í spilaranum að neðan.23:35Spennandi kosninganótt er framundan. Fylgist með útsendingu Sky News í spilaranum að ofan. 23:20Andstæðingar ESB-aðildar Breta hafa unnið mikinn sigur í Sunderland - nokkuð stærri en von var á. 61 prósent kjósa með útgöngu, 39 prósent með áframhaldandi aðild. Breska pundið er í frjálsu falli þessa stundina.Pound through the floor. Down six cents in the space of minutes. Can't remember seeing anything like this before pic.twitter.com/qeJKQUtiOk— Ed Conway (@EdConwaySky) June 23, 2016 23:08Þegar búið er að tilkynna um rúmlega 160 þúsund atkvæðum í alls þremur kjördæmum af 382 er hafa 57,3% atkvæða fallið með áframhaldandi aðild, 42,7% með því að Bretland segi skilið við ESB. 23:06Meirihluti kjósenda á Orkneyjum hafa kosið með áframhaldandi aðild. 23:04Newcastle upon Tyne: 65.404 kjósa með áframhaldandi aðild (50,7%), 63.598 vilja út (49,3%).22:52Nigel Farage segir að sama hver vinni þessa orrustu þá séu andstæðingar ESB-aðildar að vinna stríðið.UKIP leader @Nigel_Farage insists "whoever wins this battle...we are winning this war" #EUref https://t.co/lxyZvLsyAW— Sky News (@SkyNews) June 23, 2016 22:50Endanlegar tölur voru að koma frá Gíbraltar þar sem 19.333 manns (95,9 prósent) greiddu atkvæði með áframhaldandi ESB-aðild en 823 gegn (4,1 prósent). 22:15Theresa Villiers, þingkona Íhaldsflokksins og baráttukona fyrir útgöngu Bretlands úr ESB, sagði í samtali við Sky að það væri hennar tilfinning að Bretar hafi kosið með áframhaldandi aðild Bretlands.22:08Skoðanakönnun Ipsos Mori bendir til þess að 54 prósent hafi kosið með áframhaldandi aðild, og 46 prósent gegn.Ipsos MORI (#EUref on the day):REMAIN 54 (+2)LEAVE 46 (-2)Changes vs earlier today*** ALSO NOT AN EXIT POLL ***#Brexit #EUreferendum— NCP EU Referendum (@NCPoliticsEU) June 23, 2016 22:04Engar tölur hafa enn verið gerðar opinberar. 22:00 Íhaldsmaðurinn Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúnaborgar og einn leiðtoga þeirra sem hafa barist fyrir útgöngu Breta, segir að lýðræðinu hafi nú verið þjónað og þakkar hann öllum sem kusu. Úrslita er beðið.The polls have now closed, democracy has been served + we await the verdict of the people. Thanks to everyone involved + everyone who voted— Boris Johnson (@BorisJohnson) June 23, 2016 21:30:Rúmlega áttatíu þingmenn Íhaldsflokksins sem börðust fyrir útgöngu Bretlands úr ESB hafa afhent David Cameron forsætisráðherra bréf þar sem þeir lýsa yfir stuðningi við hann. Segja þingmennirnir Cameron hafa umboð og vera skyldugan til þess að halda starfi sínu áfram, sama hver útkoman úr þjóðaratkvæðagreiðslunni verður. Boris Johnson er í hópi þeirra sem skrifa undir bréfið.The letter was signed by 84 MPs, two-thirds of those who publicly supported the Vote Leave Campaign list attached pic.twitter.com/CvKYCWyZJz— Robert Syms MP (@robertsymsmp) June 23, 2016 21:20: Engar sérstakar útgönguspár verða birtar en glæný skoðanakönnn YouGov bendir til þess að 52 prósent Breta kjósi með áfranhaldandi aðild og 48 prósent gegn.21:15: Kosningaþáttaka virðist hafa verið sérstaklega mikil í þjóðaratkvæðagreiðslunni.Breaking news: massive turnout larger than general election expected by all sides as polls close in #EUref perhaps 70%— Faisal Islam (@faisalislam) June 23, 2016
Brexit Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Innlent Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Innlent Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Erlent Fleiri fréttir Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Sjá meira