Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júní 2016 09:22 Albert Einstein kom við sögu á blaðamannafundi í Annecy í morgun. Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, var spurður út í það á blaðamannafundi í Annecy í morgun hvernig liðið hagaði undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn Englandi á mánudaginn, hvort hann ætti einhver brögð uppi í erminni. „Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar. Ég veit ekki hversu mikið þeir fá út úr því,“ sagði Lars. Hann sagði marga góða karaktera í íslenska hópnum og minntist á liðsfund á hótelinu í gær. „Nokkrir stigu fram og sögðust ekki vera saddir,“ sagði Lars. Allir væru að hjálpast að og framlag væri mikið á æfingum. Liðið væri ekki orðið satt og vildi sýna meira í sóknarleiknum. „Við tókum framfaraskref gegn Austurríki og viljum gera meira.“ Hér er smáhundur að elta nashyrning. Hvort þetta er myndin sem strákarnir eru með uppi á herbergi liggur ekki fyrir. Smáhundur að hlaupa á eftir nashyrningi Svíinn var spurður um dæmi um kvót sem hann nýtti á fundum með leikmönnum. Lars tók kvót frá Albert Einstein sem dæmi. „If you can’t explain it in a simple way, you don’t understand it well“ sem mætti þýða: „Ef þú getur ekki útskýrt eitthvað á einfaldan hátt þá hefurðu ekki góðan skilning á því.“ Theodór Elmar var spurður út í hvort einhver kvót væru sérstaklega eftirminnileg. Elmar minntist á kvótið í Einstein og bætti við að strákarnir væru með mynd á veggnum af litlum hundi að elta nashyrning sem uppskar bros hjá fundargestum. We are not the tiny dog! Its just a symbol for how far great attitude and courage can carry you.#fotbolti #EURO2016 pic.twitter.com/denxSctTIa— Elmar Bjarnason (@ElmarBjarnason) June 24, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, var spurður út í það á blaðamannafundi í Annecy í morgun hvernig liðið hagaði undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn Englandi á mánudaginn, hvort hann ætti einhver brögð uppi í erminni. „Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar. Ég veit ekki hversu mikið þeir fá út úr því,“ sagði Lars. Hann sagði marga góða karaktera í íslenska hópnum og minntist á liðsfund á hótelinu í gær. „Nokkrir stigu fram og sögðust ekki vera saddir,“ sagði Lars. Allir væru að hjálpast að og framlag væri mikið á æfingum. Liðið væri ekki orðið satt og vildi sýna meira í sóknarleiknum. „Við tókum framfaraskref gegn Austurríki og viljum gera meira.“ Hér er smáhundur að elta nashyrning. Hvort þetta er myndin sem strákarnir eru með uppi á herbergi liggur ekki fyrir. Smáhundur að hlaupa á eftir nashyrningi Svíinn var spurður um dæmi um kvót sem hann nýtti á fundum með leikmönnum. Lars tók kvót frá Albert Einstein sem dæmi. „If you can’t explain it in a simple way, you don’t understand it well“ sem mætti þýða: „Ef þú getur ekki útskýrt eitthvað á einfaldan hátt þá hefurðu ekki góðan skilning á því.“ Theodór Elmar var spurður út í hvort einhver kvót væru sérstaklega eftirminnileg. Elmar minntist á kvótið í Einstein og bætti við að strákarnir væru með mynd á veggnum af litlum hundi að elta nashyrning sem uppskar bros hjá fundargestum. We are not the tiny dog! Its just a symbol for how far great attitude and courage can carry you.#fotbolti #EURO2016 pic.twitter.com/denxSctTIa— Elmar Bjarnason (@ElmarBjarnason) June 24, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira