Hárlokkur Bowie og gítar Prince boðnir upp Birgir Örn Steinarsson skrifar 27. júní 2016 16:27 Hárlokkur Bowie reyndist verðminni en gítar úr eigu Prince. Vísir/Getty Rafmagnsgítar sem Prince lét sérsmíða fyrir sig og lokkur úr hári David Bowie voru á meðal hluta sem boðnir voru upp á uppboði í Bandaríkjunum um helgina. Gítarinn sem kallast „gula skýið“ er sagður hafa verið á meðal uppáhaldshljóðfæra Prince en hann seldist á rúmar 17 milljónir króna. Það var eigandi bandaríska ruðningsliðsins Indianapolis Colts sem keypti gripinn. Gítarinn var smíðaður árið 1980 og notaði tónlistarmaðurinn hann ítrekað á tónleikum á níunda áratugi síðustu aldar. Hárlokkur Bowie reyndist vera minna virði en gítarinn en hann seldist á „aðeins“ 2,3 milljónir króna. Lokkurinn var í eigu Madam Tussauds vaxmyndasafnsins og var notaðu á sínum tíma til þess að gera eftirmynd af hári Bowie fyrir vaxdúkku í hans mynd. Dúkkan var gerð árið 1983. Eins og allir vita létust báðir tónlistarmennirnir fyrr á þessu ári. Bowie úr krabbameini en Prince vegna ofneyslu verkjalyfja. Tónlist Tengdar fréttir David Bowie átti að fara með hlutverk í nýju Twin Peaks þáttunum Til stóð að Bowie sneri aftur sem alríkislögreglumaðurinn Phillip Jeffries. 15. maí 2016 12:23 Prince dó úr of stórum skammti af ópíumlyfjum Innan við viku áður en hann lést þurfti óvænt að lenda flugvél sem hann var í þar sem hann var meðvitundarlaus. 2. júní 2016 16:47 Erfðaskrá David Bowie gerð opinber 100 milljónir dollara skiptast milli eiginkonunnar Iman og barna Bowie. Aðstoðarkona hans fær 2 milljónir dollara. 30. janúar 2016 09:46 Prince átti að hitta lækni vegna verkjalyfjafíknar daginn eftir að hann lést Læknirinn sem um ræðir er sérfræðingur í meðferð við ópíatafíkn. 4. maí 2016 18:02 Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Rafmagnsgítar sem Prince lét sérsmíða fyrir sig og lokkur úr hári David Bowie voru á meðal hluta sem boðnir voru upp á uppboði í Bandaríkjunum um helgina. Gítarinn sem kallast „gula skýið“ er sagður hafa verið á meðal uppáhaldshljóðfæra Prince en hann seldist á rúmar 17 milljónir króna. Það var eigandi bandaríska ruðningsliðsins Indianapolis Colts sem keypti gripinn. Gítarinn var smíðaður árið 1980 og notaði tónlistarmaðurinn hann ítrekað á tónleikum á níunda áratugi síðustu aldar. Hárlokkur Bowie reyndist vera minna virði en gítarinn en hann seldist á „aðeins“ 2,3 milljónir króna. Lokkurinn var í eigu Madam Tussauds vaxmyndasafnsins og var notaðu á sínum tíma til þess að gera eftirmynd af hári Bowie fyrir vaxdúkku í hans mynd. Dúkkan var gerð árið 1983. Eins og allir vita létust báðir tónlistarmennirnir fyrr á þessu ári. Bowie úr krabbameini en Prince vegna ofneyslu verkjalyfja.
Tónlist Tengdar fréttir David Bowie átti að fara með hlutverk í nýju Twin Peaks þáttunum Til stóð að Bowie sneri aftur sem alríkislögreglumaðurinn Phillip Jeffries. 15. maí 2016 12:23 Prince dó úr of stórum skammti af ópíumlyfjum Innan við viku áður en hann lést þurfti óvænt að lenda flugvél sem hann var í þar sem hann var meðvitundarlaus. 2. júní 2016 16:47 Erfðaskrá David Bowie gerð opinber 100 milljónir dollara skiptast milli eiginkonunnar Iman og barna Bowie. Aðstoðarkona hans fær 2 milljónir dollara. 30. janúar 2016 09:46 Prince átti að hitta lækni vegna verkjalyfjafíknar daginn eftir að hann lést Læknirinn sem um ræðir er sérfræðingur í meðferð við ópíatafíkn. 4. maí 2016 18:02 Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
David Bowie átti að fara með hlutverk í nýju Twin Peaks þáttunum Til stóð að Bowie sneri aftur sem alríkislögreglumaðurinn Phillip Jeffries. 15. maí 2016 12:23
Prince dó úr of stórum skammti af ópíumlyfjum Innan við viku áður en hann lést þurfti óvænt að lenda flugvél sem hann var í þar sem hann var meðvitundarlaus. 2. júní 2016 16:47
Erfðaskrá David Bowie gerð opinber 100 milljónir dollara skiptast milli eiginkonunnar Iman og barna Bowie. Aðstoðarkona hans fær 2 milljónir dollara. 30. janúar 2016 09:46
Prince átti að hitta lækni vegna verkjalyfjafíknar daginn eftir að hann lést Læknirinn sem um ræðir er sérfræðingur í meðferð við ópíatafíkn. 4. maí 2016 18:02
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“