Aron Jó horfir á leikinn í Reykjavík: „Eitthvað segir mér að Ísland sigrar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2016 16:30 Aron Jóhannsson spáir "sínum“ mönnum sigri í kvöld. Aron Jóhannsson, leikmaður Werder Bremen og bandaríska landsliðsins í fótbolta, segist ekki geta útskýrt hvað er í gangi með íslenska landsliðið þessa stundina. Aron, sem ólst upp á Íslandi frá því hann var þriggja ára, ákvað að spila fyrir það bandaríska og tók þátt í fyrsta leik liðsins á HM 2014 í Brasilíu. Aron á leiki að baki fyrir yngri landslið Íslands og er uppalinn Fjölnismaður. Í samtali við Jeremy Schapp, íþróttafréttamann á ESPN í Bandaríkjunum, kveðst Aron spenntur fyrir leiknum í kvöld. „Það er eitthvað í gangi með Ísland þessa stundina sem ég get ekki útskýrt,“ segir Aron sem hallast að sigri strákanna okkar. „Eitthvað segir mér að Ísland eigi eftir að vinna leikinn,“ bætir Aron við og segist ætla að horfa á leikinn í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Aðspurður hvort hann sjái eftir því núna að hafa valið að spila fyrir bandaríska liðið segir Aron: „Ég mun aldrei sjá eftir því vegna þess að tími minn með bandaríska liðinu hefur verið frábær.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sex breytingar hjá Hogdson | Sterling og Sturridge byrja Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, gerir sex breytingar á enska liðinu fyrir leikinn gegn Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 17:30 Verslunarmiðstöð rýmd í Nice vegna ótta um sprengju Staðarblaðið Nice Matin segir frá því að verslunarmiðstöð í Nice hafi verið rýmd í dag vegna ótta um að sprengja væri í byggingunni en hún var full af fólki. 27. júní 2016 15:02 Svona komust strákarnir okkar í leikinn gegn Englandi | Myndband Ísland er ósigrað eins og England en liðin mætast í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:20 Daniel Taylor: Ísland er ekki lið sem tapar 3-0 Einn allra fremsti fótboltablaðamaður Englands segir að sínir menn þurfi að passa sig á strákunum okkar í kvöld. 27. júní 2016 15:04 Hvor markvörðurinn er meiri vítabani? Það verður leikið til þrautar þegar Ísland og England mætast í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Sjá meira
Aron Jóhannsson, leikmaður Werder Bremen og bandaríska landsliðsins í fótbolta, segist ekki geta útskýrt hvað er í gangi með íslenska landsliðið þessa stundina. Aron, sem ólst upp á Íslandi frá því hann var þriggja ára, ákvað að spila fyrir það bandaríska og tók þátt í fyrsta leik liðsins á HM 2014 í Brasilíu. Aron á leiki að baki fyrir yngri landslið Íslands og er uppalinn Fjölnismaður. Í samtali við Jeremy Schapp, íþróttafréttamann á ESPN í Bandaríkjunum, kveðst Aron spenntur fyrir leiknum í kvöld. „Það er eitthvað í gangi með Ísland þessa stundina sem ég get ekki útskýrt,“ segir Aron sem hallast að sigri strákanna okkar. „Eitthvað segir mér að Ísland eigi eftir að vinna leikinn,“ bætir Aron við og segist ætla að horfa á leikinn í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Aðspurður hvort hann sjái eftir því núna að hafa valið að spila fyrir bandaríska liðið segir Aron: „Ég mun aldrei sjá eftir því vegna þess að tími minn með bandaríska liðinu hefur verið frábær.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sex breytingar hjá Hogdson | Sterling og Sturridge byrja Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, gerir sex breytingar á enska liðinu fyrir leikinn gegn Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 17:30 Verslunarmiðstöð rýmd í Nice vegna ótta um sprengju Staðarblaðið Nice Matin segir frá því að verslunarmiðstöð í Nice hafi verið rýmd í dag vegna ótta um að sprengja væri í byggingunni en hún var full af fólki. 27. júní 2016 15:02 Svona komust strákarnir okkar í leikinn gegn Englandi | Myndband Ísland er ósigrað eins og England en liðin mætast í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:20 Daniel Taylor: Ísland er ekki lið sem tapar 3-0 Einn allra fremsti fótboltablaðamaður Englands segir að sínir menn þurfi að passa sig á strákunum okkar í kvöld. 27. júní 2016 15:04 Hvor markvörðurinn er meiri vítabani? Það verður leikið til þrautar þegar Ísland og England mætast í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Sjá meira
Sex breytingar hjá Hogdson | Sterling og Sturridge byrja Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, gerir sex breytingar á enska liðinu fyrir leikinn gegn Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 17:30
Verslunarmiðstöð rýmd í Nice vegna ótta um sprengju Staðarblaðið Nice Matin segir frá því að verslunarmiðstöð í Nice hafi verið rýmd í dag vegna ótta um að sprengja væri í byggingunni en hún var full af fólki. 27. júní 2016 15:02
Svona komust strákarnir okkar í leikinn gegn Englandi | Myndband Ísland er ósigrað eins og England en liðin mætast í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:20
Daniel Taylor: Ísland er ekki lið sem tapar 3-0 Einn allra fremsti fótboltablaðamaður Englands segir að sínir menn þurfi að passa sig á strákunum okkar í kvöld. 27. júní 2016 15:04
Hvor markvörðurinn er meiri vítabani? Það verður leikið til þrautar þegar Ísland og England mætast í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:30