Aron Einar: Að leiða þetta lið út er ólýsanlegt Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2016 22:18 Aron Einar í baráttunni við Harry Kane. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að það hafi ekki munað miklu að hann hefði farið af velli í hálfleik vegna meiðsla þegar Ísland sigraði England með tveimur mörkum gegn einu. „Ég var alveg farinn. Ég kom inn í hálfleik og það var á mottunni hvort ég ætti að halda áfram eða ekki," sagði Aron Einar Gunnarsson í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Þetta gerir maður á adrenalíni og að leiða þetta lið út er ólýsanlegt. Ég trúi ekki hvað er í gangi, en þetta er samt svo raunverulegt." „Ég held að við megum vera virkilega stoltir og ég held að Íslendingar séu stoltir af strákunum." Íslenska liðið hélt boltanum vel í leiknum og annað markið kom meðal annars eftir glæsilegt spil. Aron segir að þeir hafi talað um að þeir gætu ekki varist allan leikinn. „Við vorum búnir að tala um það fyrir leikinn að við gætum ekki varist í 90 mínútur og þeir skoruðu snemma." „Þeir fengu víti sem var klárlega víti, en svo náum við fínu spili og seinna markið var glæsilegt." „Mér fannst við vera rólegir og yfirvegaðir og ég held að það spilaði inní að við höfðum engu að tapa, en pressan var öll á Íslandi." „Um leið og við héldum þeim niðri þá fóru þeir að drífa sig að hlutum sem við erum virkilega sáttir með. Okkur líður vel þegar við erum að verjast og það sást greinilega í dag," sagði Aron að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Stór dagur í sögu íslenskrar knattspyrnu og sögu lýðveldisins Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að hvernig sem leikur Íslands og Englands fer í kvöld sé hann sigurganga fyrir íslenskan fótbolta. 27. júní 2016 17:55 Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 21:22 Lagerbäck: Getum ekki falið okkur sem smálið Lars Lagerbäck var yfirvegaður á blaðamannafundi íslenska liðsins eftir leikinn í kvöld. 27. júní 2016 22:06 Kári Árna: Að fá á sig vítið það besta sem gat gerst „Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu,“ segir Kári Árnason. 27. júní 2016 21:59 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að það hafi ekki munað miklu að hann hefði farið af velli í hálfleik vegna meiðsla þegar Ísland sigraði England með tveimur mörkum gegn einu. „Ég var alveg farinn. Ég kom inn í hálfleik og það var á mottunni hvort ég ætti að halda áfram eða ekki," sagði Aron Einar Gunnarsson í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Þetta gerir maður á adrenalíni og að leiða þetta lið út er ólýsanlegt. Ég trúi ekki hvað er í gangi, en þetta er samt svo raunverulegt." „Ég held að við megum vera virkilega stoltir og ég held að Íslendingar séu stoltir af strákunum." Íslenska liðið hélt boltanum vel í leiknum og annað markið kom meðal annars eftir glæsilegt spil. Aron segir að þeir hafi talað um að þeir gætu ekki varist allan leikinn. „Við vorum búnir að tala um það fyrir leikinn að við gætum ekki varist í 90 mínútur og þeir skoruðu snemma." „Þeir fengu víti sem var klárlega víti, en svo náum við fínu spili og seinna markið var glæsilegt." „Mér fannst við vera rólegir og yfirvegaðir og ég held að það spilaði inní að við höfðum engu að tapa, en pressan var öll á Íslandi." „Um leið og við héldum þeim niðri þá fóru þeir að drífa sig að hlutum sem við erum virkilega sáttir með. Okkur líður vel þegar við erum að verjast og það sást greinilega í dag," sagði Aron að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Stór dagur í sögu íslenskrar knattspyrnu og sögu lýðveldisins Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að hvernig sem leikur Íslands og Englands fer í kvöld sé hann sigurganga fyrir íslenskan fótbolta. 27. júní 2016 17:55 Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 21:22 Lagerbäck: Getum ekki falið okkur sem smálið Lars Lagerbäck var yfirvegaður á blaðamannafundi íslenska liðsins eftir leikinn í kvöld. 27. júní 2016 22:06 Kári Árna: Að fá á sig vítið það besta sem gat gerst „Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu,“ segir Kári Árnason. 27. júní 2016 21:59 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Ólafur Ragnar: Stór dagur í sögu íslenskrar knattspyrnu og sögu lýðveldisins Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að hvernig sem leikur Íslands og Englands fer í kvöld sé hann sigurganga fyrir íslenskan fótbolta. 27. júní 2016 17:55
Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 21:22
Lagerbäck: Getum ekki falið okkur sem smálið Lars Lagerbäck var yfirvegaður á blaðamannafundi íslenska liðsins eftir leikinn í kvöld. 27. júní 2016 22:06
Kári Árna: Að fá á sig vítið það besta sem gat gerst „Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu,“ segir Kári Árnason. 27. júní 2016 21:59
Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45