Fimm af síðustu átta skotum Íslands á mark hafa endað í netinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2016 11:07 Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmark Íslands í gær. vísir/vilhelm Það er ekki hægt að segja annað en að íslenska liðið sé með góða skotnýtingu á EM 2016 í Frakklandi. Íslensku strákarnir hafa nýtt síðustu skot sín einstaklega vel en fimm af síðustu átta skotum þeirra á markið hafa endað í netinu. Ekki amaleg tölfræði. Sex leikmenn hafa skorað mörkin sex sem Ísland hefur gert á EM en þeir voru allir að skora sín fyrstu mörk á stórmóti. Belgíska liðið er það eina sem á fleiri markaskorara á EM, eða sjö. Íslendingar eru ósigraðir á EM en þeir hafa unnið tvo leiki og gert tvö jafntefli. Íslenska liðið mætir því franska á Stade de France í 8-liða úrslitum á sunnudagskvöldið.8 - last 8 shots on target at #EURO2016:GoalGoalSavedGoalGoalGoalSavedSavedVikings.— OptaJean (@OptaJean) June 27, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Höddi Magg hvetur KSÍ til að bjóða Gunnleifi á leikinn við Frakka | Myndband Sumarmessan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fór Hörður Magnússon yfir leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum á EM 2016 ásamt gestum sínum, Gunnleifi Gunnleifssyni og Tryggva Guðmundsson. 28. júní 2016 09:55 EM í dag: Reknir út af Stadé de Nice og Ragga Sig til Liverpool, núna! Enginn Íslendingur mun gleyma hvar hann var þegar Ísland lagði England á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 09:00 Miðarnir þúsund uppseldir Stade de France tekur rúmlega 80.000 manns í sæti en óvíst er hve marga "follow your team“ miða Frakkar keyptu. 28. júní 2016 10:18 Dorrit og Eggert Magnússon stigu sigurdans á vellinum í Nice | Myndband Gleðin var við völd á Stade de Nice eftir að Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016. 28. júní 2016 09:26 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00 The Times gaf öllum leikmönnum Englands núll í einkunn Enskir fjölmiðlar fóru ófögrum orðum um frammistöðu Englands í 2-1 tapinu fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í gær. 28. júní 2016 10:29 Íslenska á forsíðu Verdens Gang á morgun Íslenska landsliðið á ekki aðeins forsíðuna á Verdens Gang, eins stærsta dagblaðsins í Noregi, heldur er íslenska tungan í aðalhlutverki á forsíðunni. 28. júní 2016 00:54 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira
Það er ekki hægt að segja annað en að íslenska liðið sé með góða skotnýtingu á EM 2016 í Frakklandi. Íslensku strákarnir hafa nýtt síðustu skot sín einstaklega vel en fimm af síðustu átta skotum þeirra á markið hafa endað í netinu. Ekki amaleg tölfræði. Sex leikmenn hafa skorað mörkin sex sem Ísland hefur gert á EM en þeir voru allir að skora sín fyrstu mörk á stórmóti. Belgíska liðið er það eina sem á fleiri markaskorara á EM, eða sjö. Íslendingar eru ósigraðir á EM en þeir hafa unnið tvo leiki og gert tvö jafntefli. Íslenska liðið mætir því franska á Stade de France í 8-liða úrslitum á sunnudagskvöldið.8 - last 8 shots on target at #EURO2016:GoalGoalSavedGoalGoalGoalSavedSavedVikings.— OptaJean (@OptaJean) June 27, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Höddi Magg hvetur KSÍ til að bjóða Gunnleifi á leikinn við Frakka | Myndband Sumarmessan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fór Hörður Magnússon yfir leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum á EM 2016 ásamt gestum sínum, Gunnleifi Gunnleifssyni og Tryggva Guðmundsson. 28. júní 2016 09:55 EM í dag: Reknir út af Stadé de Nice og Ragga Sig til Liverpool, núna! Enginn Íslendingur mun gleyma hvar hann var þegar Ísland lagði England á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 09:00 Miðarnir þúsund uppseldir Stade de France tekur rúmlega 80.000 manns í sæti en óvíst er hve marga "follow your team“ miða Frakkar keyptu. 28. júní 2016 10:18 Dorrit og Eggert Magnússon stigu sigurdans á vellinum í Nice | Myndband Gleðin var við völd á Stade de Nice eftir að Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016. 28. júní 2016 09:26 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00 The Times gaf öllum leikmönnum Englands núll í einkunn Enskir fjölmiðlar fóru ófögrum orðum um frammistöðu Englands í 2-1 tapinu fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í gær. 28. júní 2016 10:29 Íslenska á forsíðu Verdens Gang á morgun Íslenska landsliðið á ekki aðeins forsíðuna á Verdens Gang, eins stærsta dagblaðsins í Noregi, heldur er íslenska tungan í aðalhlutverki á forsíðunni. 28. júní 2016 00:54 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira
Höddi Magg hvetur KSÍ til að bjóða Gunnleifi á leikinn við Frakka | Myndband Sumarmessan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fór Hörður Magnússon yfir leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum á EM 2016 ásamt gestum sínum, Gunnleifi Gunnleifssyni og Tryggva Guðmundsson. 28. júní 2016 09:55
EM í dag: Reknir út af Stadé de Nice og Ragga Sig til Liverpool, núna! Enginn Íslendingur mun gleyma hvar hann var þegar Ísland lagði England á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 09:00
Miðarnir þúsund uppseldir Stade de France tekur rúmlega 80.000 manns í sæti en óvíst er hve marga "follow your team“ miða Frakkar keyptu. 28. júní 2016 10:18
Dorrit og Eggert Magnússon stigu sigurdans á vellinum í Nice | Myndband Gleðin var við völd á Stade de Nice eftir að Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016. 28. júní 2016 09:26
Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45
Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00
The Times gaf öllum leikmönnum Englands núll í einkunn Enskir fjölmiðlar fóru ófögrum orðum um frammistöðu Englands í 2-1 tapinu fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í gær. 28. júní 2016 10:29
Íslenska á forsíðu Verdens Gang á morgun Íslenska landsliðið á ekki aðeins forsíðuna á Verdens Gang, eins stærsta dagblaðsins í Noregi, heldur er íslenska tungan í aðalhlutverki á forsíðunni. 28. júní 2016 00:54