Litla flugvélin tekin við stjórninni hjá AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2016 09:30 Vincenzo Montella er orðinn þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan og fær það verðuga verkefni að rífa liðið upp eftir meðalmennsku tímabil hjá Rossoneri. AC Milan endaði í sjöunda sæti í ítölsku deildinni en komst reyndar í bikarúrslitaleikinn þar sem liðið tapaði fyrir Juventus. AC Milan rak Sinisa Mihajlovic í apríl en Cristian Brocchi stýrði liðinu út tímabilið. Forráðamenn AC Milan tilkynntu um ráðningu Montella í gær og sögðust vera mjög spenntir fyrir því „frábæra leikkerfi" sem hann er þekktur fyrir að nota. Vincenzo Montella er 42 ára gamall og hefur áður þjálfað Sampdoria, Catania og Fiorentina á sínum þjálfaraferli sem hófst árið 2011. Montella tók við liði Sampdoria af Walter Zenga í nóvember síðastliðnum og bjargaði liðinu úr erfiðari stöðu. Vincenzo Montella skrifaði undir tveggja ára samning og fær samkvæmt heimildum Gazzetta dello Sport 2,3 milljónir evra í árslaun eða 317 milljónir í íslenskum krónur. AC Milan þurfti líka að borga Sampdoria 500 þúsund evrur til að losa hann undan samningi við Sampdoria sem gerir 69 milljónir í íslenskum krónum. Vincenzo Montella var farsæll framherji á sínum ferli og fékk viðurnefnið „L'Aeroplanino" eða „Litla flugvélin". Hann var meðal annars leikmaður Roma-liðsins sem varð ítalskur meistari 2001 þar sem Montella skoraði 14 mörk í 28 leikjum. Montella skoraði alls 141 mark í 288 leikjum í ítölsku A-deildinni á sínum ferli en hann spilaði einnig 10 leiki og skoraði 2 mörk með Fulham tímabilið 2006-07. Ítalski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Sjá meira
Vincenzo Montella er orðinn þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan og fær það verðuga verkefni að rífa liðið upp eftir meðalmennsku tímabil hjá Rossoneri. AC Milan endaði í sjöunda sæti í ítölsku deildinni en komst reyndar í bikarúrslitaleikinn þar sem liðið tapaði fyrir Juventus. AC Milan rak Sinisa Mihajlovic í apríl en Cristian Brocchi stýrði liðinu út tímabilið. Forráðamenn AC Milan tilkynntu um ráðningu Montella í gær og sögðust vera mjög spenntir fyrir því „frábæra leikkerfi" sem hann er þekktur fyrir að nota. Vincenzo Montella er 42 ára gamall og hefur áður þjálfað Sampdoria, Catania og Fiorentina á sínum þjálfaraferli sem hófst árið 2011. Montella tók við liði Sampdoria af Walter Zenga í nóvember síðastliðnum og bjargaði liðinu úr erfiðari stöðu. Vincenzo Montella skrifaði undir tveggja ára samning og fær samkvæmt heimildum Gazzetta dello Sport 2,3 milljónir evra í árslaun eða 317 milljónir í íslenskum krónur. AC Milan þurfti líka að borga Sampdoria 500 þúsund evrur til að losa hann undan samningi við Sampdoria sem gerir 69 milljónir í íslenskum krónum. Vincenzo Montella var farsæll framherji á sínum ferli og fékk viðurnefnið „L'Aeroplanino" eða „Litla flugvélin". Hann var meðal annars leikmaður Roma-liðsins sem varð ítalskur meistari 2001 þar sem Montella skoraði 14 mörk í 28 leikjum. Montella skoraði alls 141 mark í 288 leikjum í ítölsku A-deildinni á sínum ferli en hann spilaði einnig 10 leiki og skoraði 2 mörk með Fulham tímabilið 2006-07.
Ítalski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Sjá meira