EM ostaídýfa að hætti Evu Laufeyjar 10. júní 2016 14:25 VÍsir / Eva Laufey Hráefni 1 msk ólífuolía 1 laukur 1 rautt chili 1 rauð paprika 2 msk smátt saxað kóríander 1 poki rifinn ostur 125 g hreinn rjómaostur 450 g Cheddar ostur ½ - 1 dl rjómi ½ - 1 tsk cayenne pipar salt og pipar 1 poki Doritos AðferðHitið olíu á pönnu eða í potti. Saxið lauk, chili og papriku smátt og steikið upp úr olíunni í 1 – 2 mínútur eða þar til laukurinn verður glær. Rífið niður cheddar ostinn og bætið út í pottinn ásamt öðrum hráefnum. Leyfið ostinum að bráðna í rólegheitum, bætið vökvanum saman við í nokkrum pörtum. Byrjið á því að setja minna en meira. Hrærið stöðugt í sósunni og smakkið ykkur til með salti, pipar og cayenne pipar. Þegar þið eruð ánægð með þykktina þá getið þið borið sósuna fram með góðu snakki. Eva Laufey Partýréttir Uppskriftir Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið
Hráefni 1 msk ólífuolía 1 laukur 1 rautt chili 1 rauð paprika 2 msk smátt saxað kóríander 1 poki rifinn ostur 125 g hreinn rjómaostur 450 g Cheddar ostur ½ - 1 dl rjómi ½ - 1 tsk cayenne pipar salt og pipar 1 poki Doritos AðferðHitið olíu á pönnu eða í potti. Saxið lauk, chili og papriku smátt og steikið upp úr olíunni í 1 – 2 mínútur eða þar til laukurinn verður glær. Rífið niður cheddar ostinn og bætið út í pottinn ásamt öðrum hráefnum. Leyfið ostinum að bráðna í rólegheitum, bætið vökvanum saman við í nokkrum pörtum. Byrjið á því að setja minna en meira. Hrærið stöðugt í sósunni og smakkið ykkur til með salti, pipar og cayenne pipar. Þegar þið eruð ánægð með þykktina þá getið þið borið sósuna fram með góðu snakki.
Eva Laufey Partýréttir Uppskriftir Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið