Bale skýtur á England: "Erum með meiri ástríðu og stolt en þeir" Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2016 12:00 Bale í eldlínunni með Wales. vísir/getty Gareth Bale, stórstjarna Wales, er spenntur fyrir að mæta grönnunum í Englandi í B-riðli á EM í Frakklandi, en Wales tekur þátt í mótinu í fyrsta skipti í sögu þjóðarinnar. Wales mun enda 58 ára bið þegar þeir mæta Slóvakíu í opnunarleik B-riðilsins í Bordeaux í dag, en Bale segir að hann sé spenntur fyrir baráttunni um Bretland. „Þeir tala sjálfan sig um og hafa ekki gert neitt svo við förum þarna út og trúum því að við getum unnið þá,” sagði Bale. „Fyrir mig er þetta stærsti leikurinn í riðlinum, en það er enginn pressa á okkur því þeir halda að þeir geti unnið okkur.” „Ég hló þegar England kom úr pottinum. Ég er ekki að fara ljúga. Þetta er æðislegur leikur að taka þátt í og þetta er eins og nágrannaslagur. Þú vilt ekki tapa stríðinu.” England og Wales mætast í annari umferð riðlakeppninnar, en þann 16. júní, en leikið verður á Stade Bollaert-Delelis í Lens í Frakklandi. Bale segir að Wales hafi ákveðið forskot á England. „Ég man eftir rúgbý-inu á HM þar sem við unnum. Ég held að við höfum meiri ástríðu og stolt heldur en þeir. Við munum klárlega sýna það einn daginn. Ég veit ekki hvað það er, en ef þú ert frá Wales þá erum við meira stolt og ástríðu en aðrir,” sagði Bale og hélt áfram kokhraustur: „Lotto bara á þjóðsönginn, allir syngja, allur leikvangurinn. Ég man eftir Belgíu leiknum þar sem við vorum allir þreyttir og allur leikvangurinn byrjaði að syngja. Ég held að enginn önnur þjóð myndi gera það. Að vera frá Wales þá brýst þetta út hjá þér.” „Þetta var eins og þegar ég var ungur og fór með foreldrum mínum á barinn, allir voru að horfa á rúgbý eða fótbolta í sjónvarpinu. Allir voru saman syngjandi. Þannig erum við alinn upp,” sagði Bale sem er greinilega stoltur Walesverji. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Gareth Bale, stórstjarna Wales, er spenntur fyrir að mæta grönnunum í Englandi í B-riðli á EM í Frakklandi, en Wales tekur þátt í mótinu í fyrsta skipti í sögu þjóðarinnar. Wales mun enda 58 ára bið þegar þeir mæta Slóvakíu í opnunarleik B-riðilsins í Bordeaux í dag, en Bale segir að hann sé spenntur fyrir baráttunni um Bretland. „Þeir tala sjálfan sig um og hafa ekki gert neitt svo við förum þarna út og trúum því að við getum unnið þá,” sagði Bale. „Fyrir mig er þetta stærsti leikurinn í riðlinum, en það er enginn pressa á okkur því þeir halda að þeir geti unnið okkur.” „Ég hló þegar England kom úr pottinum. Ég er ekki að fara ljúga. Þetta er æðislegur leikur að taka þátt í og þetta er eins og nágrannaslagur. Þú vilt ekki tapa stríðinu.” England og Wales mætast í annari umferð riðlakeppninnar, en þann 16. júní, en leikið verður á Stade Bollaert-Delelis í Lens í Frakklandi. Bale segir að Wales hafi ákveðið forskot á England. „Ég man eftir rúgbý-inu á HM þar sem við unnum. Ég held að við höfum meiri ástríðu og stolt heldur en þeir. Við munum klárlega sýna það einn daginn. Ég veit ekki hvað það er, en ef þú ert frá Wales þá erum við meira stolt og ástríðu en aðrir,” sagði Bale og hélt áfram kokhraustur: „Lotto bara á þjóðsönginn, allir syngja, allur leikvangurinn. Ég man eftir Belgíu leiknum þar sem við vorum allir þreyttir og allur leikvangurinn byrjaði að syngja. Ég held að enginn önnur þjóð myndi gera það. Að vera frá Wales þá brýst þetta út hjá þér.” „Þetta var eins og þegar ég var ungur og fór með foreldrum mínum á barinn, allir voru að horfa á rúgbý eða fótbolta í sjónvarpinu. Allir voru saman syngjandi. Þannig erum við alinn upp,” sagði Bale sem er greinilega stoltur Walesverji.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn