Klæðum okkur í fánalitina! Ritstjórn skrifar 14. júní 2016 10:15 Glamour/Getty Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT Glamour Tíska Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour
Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour