Klæðum okkur í fánalitina! Ritstjórn skrifar 14. júní 2016 10:15 Glamour/Getty Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT Glamour Tíska Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour