Söngkona Vök vinnur með bassaleikara Placebo Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júní 2016 15:13 Söngkonan Margrét Rán Magnúsdóttir úr hljómsveitinni Vök söng tók nýverið þátt í samstarfsverkefni með bassaleikaranum í Placebo. Um er að ræða hliðarverkefni þar sem Stefan Olsdal einbeitir sér að annars konar tónlist en hann hefur verið þekktur fyrir til þessa. Hljómsveitin heitir Digital 21 og lagið sem Margrét Rán syngur heitir Spaces.Myndbandið við það má sjá hér að ofan. „Við fáum oft fyrirspurnir um alls konar samstarf en þarna hjálpaði það vissulega að hann Stefan væri hluti af þessu,“ segir Margrét Rán en hún viðurkennir fúslega að hafa verið aðdáandi Placebo í lengri tíma. „Þeir sendu mér tvö lög og ég pikkaði strax upp þetta.“ Margrét fékk undirspilið sent og samdi sönglínu og texta á augabragði. „Svo buðu þeir mér til London og við gerðum eina tónleika saman sem var sjúklega gaman. Þá hitti ég hann Stefan í fyrsta skiptið," segir Margrét en síðan þá hefur skapast með þeim góð vinátta. Vök vinnur nú að fyrstu stóru breiðskífu sinni sem ætti að líta dagsins ljós í janúar á næsta ári. Sveitin hefur verið iðinn við að fara erlendis frá útgáfu þröngskífunnar Circles sem kom út í fyrra. Tónlist Tengdar fréttir Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00 Vök og Seven Lions saman í eina sæng 10. maí 2016 10:00 Stórkostlegt myndband frá Vök sem sýnir íslenska náttúru í allri sinni dýrð Hljómsveitin Vök frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Waiting sem verður á væntanlegri breiðskífu sveitarinnar. Myndið sýnir glæsilega náttúru Íslands og er leikstýrt af Glashier. 10. mars 2016 10:00 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Söngkonan Margrét Rán Magnúsdóttir úr hljómsveitinni Vök söng tók nýverið þátt í samstarfsverkefni með bassaleikaranum í Placebo. Um er að ræða hliðarverkefni þar sem Stefan Olsdal einbeitir sér að annars konar tónlist en hann hefur verið þekktur fyrir til þessa. Hljómsveitin heitir Digital 21 og lagið sem Margrét Rán syngur heitir Spaces.Myndbandið við það má sjá hér að ofan. „Við fáum oft fyrirspurnir um alls konar samstarf en þarna hjálpaði það vissulega að hann Stefan væri hluti af þessu,“ segir Margrét Rán en hún viðurkennir fúslega að hafa verið aðdáandi Placebo í lengri tíma. „Þeir sendu mér tvö lög og ég pikkaði strax upp þetta.“ Margrét fékk undirspilið sent og samdi sönglínu og texta á augabragði. „Svo buðu þeir mér til London og við gerðum eina tónleika saman sem var sjúklega gaman. Þá hitti ég hann Stefan í fyrsta skiptið," segir Margrét en síðan þá hefur skapast með þeim góð vinátta. Vök vinnur nú að fyrstu stóru breiðskífu sinni sem ætti að líta dagsins ljós í janúar á næsta ári. Sveitin hefur verið iðinn við að fara erlendis frá útgáfu þröngskífunnar Circles sem kom út í fyrra.
Tónlist Tengdar fréttir Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00 Vök og Seven Lions saman í eina sæng 10. maí 2016 10:00 Stórkostlegt myndband frá Vök sem sýnir íslenska náttúru í allri sinni dýrð Hljómsveitin Vök frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Waiting sem verður á væntanlegri breiðskífu sveitarinnar. Myndið sýnir glæsilega náttúru Íslands og er leikstýrt af Glashier. 10. mars 2016 10:00 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00
Stórkostlegt myndband frá Vök sem sýnir íslenska náttúru í allri sinni dýrð Hljómsveitin Vök frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Waiting sem verður á væntanlegri breiðskífu sveitarinnar. Myndið sýnir glæsilega náttúru Íslands og er leikstýrt af Glashier. 10. mars 2016 10:00