Njósnarinn segir Lars vinalegan en strangan þjálfara Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júní 2016 22:00 Þetta er Roland Andersson. Nafnið þekkja líklega fæstir Íslendingar en hann hefur þekkt Lars Lagerbäck í 42 ár. Roland og Lars voru saman í íþróttaháskóla á áttunda áratugnum en Roland hefur verið í þjálfarateymi Lars undanfarin átján ár. Fyrst með sænska landsliðið og nú það íslenska. „Ég njósna fyrir liðið og hef verið með liðinu á mörgum æfingum,“ segir Roland sem hefur ferðast víða til að fylgjast með andstæðingum Íslands, bæði í undankeppni HM 2014 og EM 2016. Roland ber Lars vel söguna en hann er 66 ára, tveimur árum yngri en Lars sem verður 68 ára í júlí. „Hann er mjög vinalegur, góður og vingjarnlegur,“ segir Roland. Hann telur að íslenskur strákarnir kunni vel við Lars. „Ég held að ein ástæðan sé hve strangur hann er og þeir vita hvernig þeir eiga að spila. Hann er frábær persóna til að vera í kringum.“ Roland segir að honum líði vel utan sviðsljóssins, á bak við tjöldin, en við spurðum hann hvernig þjálfari Lars væri?„Hann er mjög strangur þjálfari. Hann ólst upp með mér þegar ég var leikmaður með Malmö lærðum við saman. Ég tók hann til Malmö og hann fylgdist með Bob Houghton og áttaði sig á mikilvægi þess að skipuleggja lið vel. Það er styrkur hans.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Þetta er Roland Andersson. Nafnið þekkja líklega fæstir Íslendingar en hann hefur þekkt Lars Lagerbäck í 42 ár. Roland og Lars voru saman í íþróttaháskóla á áttunda áratugnum en Roland hefur verið í þjálfarateymi Lars undanfarin átján ár. Fyrst með sænska landsliðið og nú það íslenska. „Ég njósna fyrir liðið og hef verið með liðinu á mörgum æfingum,“ segir Roland sem hefur ferðast víða til að fylgjast með andstæðingum Íslands, bæði í undankeppni HM 2014 og EM 2016. Roland ber Lars vel söguna en hann er 66 ára, tveimur árum yngri en Lars sem verður 68 ára í júlí. „Hann er mjög vinalegur, góður og vingjarnlegur,“ segir Roland. Hann telur að íslenskur strákarnir kunni vel við Lars. „Ég held að ein ástæðan sé hve strangur hann er og þeir vita hvernig þeir eiga að spila. Hann er frábær persóna til að vera í kringum.“ Roland segir að honum líði vel utan sviðsljóssins, á bak við tjöldin, en við spurðum hann hvernig þjálfari Lars væri?„Hann er mjög strangur þjálfari. Hann ólst upp með mér þegar ég var leikmaður með Malmö lærðum við saman. Ég tók hann til Malmö og hann fylgdist með Bob Houghton og áttaði sig á mikilvægi þess að skipuleggja lið vel. Það er styrkur hans.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira