Átti ekki að fá neinn bjór í Frakklandi nema hann myndi vinna KR Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. júní 2016 22:00 Friðgeir, Gunnar Már og frú, Daði, Gunnar Valur og Bjarki Baldvins. Gunnar Már Guðmundsson, herra Fjölnir, var á meðal hundruð Íslendinga í Íslendingapartý á ströndinni í Marseille sem hófst klukkan 15 í dag og stendur enn þegar þessi orð eru rituð. Hann leyfði sér að drekka bjór en litlu munaði að hann þyrfti að vera þurr í ferðinni. Gunnar Valur Gunnarsson félagi hans hafði tekið af honum loforð. „Gunni var búinn að taka af mér loforð að ég fengi ekki bjór í ferðinni nema við myndum vinna KR,“ segir Grafarvogsbúinn hávaxni en eins og frægt er orðið tóku Fjölnismenn KR-inga 3-1 á heimavelli í síðustu umferð í Pepsi-deildinni. Strax að leik loknum var komin pressa á Gunnar Má. „Gunni kom inn í klefa strax eftir leik og öskraði að við yrðum að drífa okkur. Við værum að verða of seinir,“ segir Gunnar Már og við tók skemmtilegur bíltúr út í flugstöðina í Keflavík þaðan sem þeir félagarnir flugu út á vit EM-ævintýris. Gunnar Már og fleiri Fjölnismenn verða á leiknum annað kvöld en þurfa svo að vera mættir heim á æfingu þriðjudaginn 21. júní. Þjálfari þeirra Ágúst Gylfason er einnig á svæðinu og verður á meðal um tíu þúsund Íslendinga á Stade-Vélodrome á morgun þegar Íslendingar mæta Ungverjum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Gunnar Már Guðmundsson, herra Fjölnir, var á meðal hundruð Íslendinga í Íslendingapartý á ströndinni í Marseille sem hófst klukkan 15 í dag og stendur enn þegar þessi orð eru rituð. Hann leyfði sér að drekka bjór en litlu munaði að hann þyrfti að vera þurr í ferðinni. Gunnar Valur Gunnarsson félagi hans hafði tekið af honum loforð. „Gunni var búinn að taka af mér loforð að ég fengi ekki bjór í ferðinni nema við myndum vinna KR,“ segir Grafarvogsbúinn hávaxni en eins og frægt er orðið tóku Fjölnismenn KR-inga 3-1 á heimavelli í síðustu umferð í Pepsi-deildinni. Strax að leik loknum var komin pressa á Gunnar Má. „Gunni kom inn í klefa strax eftir leik og öskraði að við yrðum að drífa okkur. Við værum að verða of seinir,“ segir Gunnar Már og við tók skemmtilegur bíltúr út í flugstöðina í Keflavík þaðan sem þeir félagarnir flugu út á vit EM-ævintýris. Gunnar Már og fleiri Fjölnismenn verða á leiknum annað kvöld en þurfa svo að vera mættir heim á æfingu þriðjudaginn 21. júní. Þjálfari þeirra Ágúst Gylfason er einnig á svæðinu og verður á meðal um tíu þúsund Íslendinga á Stade-Vélodrome á morgun þegar Íslendingar mæta Ungverjum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira