Deila húsnæði með hressustu Ungverjunum í Marseille Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 10:00 Ásgerður María Franklín, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson og Stefán Franklín. Vísir/Vilhelm Þau Ásgerður María Franklín, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson og Stefán Franklín duttu heldur betur í lukkupottinn í íbúðarsamstæðunni sem þau leigja í Marseille. Með þeim er hópur Ungverja sem er ekkert lítið spenntur fyrir leiknum á morgun. Blaðamaður hitti á fyrrnefnd fjögur á stuðningsmannasvæðinu í Marseille í gærkvöldi og þau voru hin hressustu í sólinni. „Við vorum vakin með söng: „Ria Ria Hungaria“ sem þýðir Áfram áfram Ungverjaland. Þeir voru að skemmta sér frá klukkan tíu í morgun,“ segir Guðmundur og kann greinilega vel við Ungverjana eins og restin af hópnum. „Þeir eru virkilega tilbúnir í leikinn.“ En það eru hin fjögur fræknu líka og ætluðu að syngja „Ég er kominn heim“ fyrir Ungverjana í gærkvöldi. Þau efldust öll þegar blaðamaður spurði þau hvort þau vissu ekki örugglega að lagið væri ungverskt þótt textinn væri íslenskur. „Það verður tekið í kvöld. Við ætlum að halda upp á 17. júní með því að klára fallegasta lagið með hönd á brjóst. Það væri geðveikt,“ segir Guðmundur. Þau eru öll bjartsýn fyrir leikinn í dag. Guðmundur, Stefán og Ásgerður spá öll 2-1 sigri og er Guðmundur Stefán viss um að Alfreð og Ari Freyr skori mörkin. „Þetta verður markaleikur,“ segir Tómas og spáir því að Alfreð skori þrennu. Greinilegt var að hópurinn var í aðdáendahópi framherjans snjalla. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook , Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Sjá meira
Þau Ásgerður María Franklín, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson og Stefán Franklín duttu heldur betur í lukkupottinn í íbúðarsamstæðunni sem þau leigja í Marseille. Með þeim er hópur Ungverja sem er ekkert lítið spenntur fyrir leiknum á morgun. Blaðamaður hitti á fyrrnefnd fjögur á stuðningsmannasvæðinu í Marseille í gærkvöldi og þau voru hin hressustu í sólinni. „Við vorum vakin með söng: „Ria Ria Hungaria“ sem þýðir Áfram áfram Ungverjaland. Þeir voru að skemmta sér frá klukkan tíu í morgun,“ segir Guðmundur og kann greinilega vel við Ungverjana eins og restin af hópnum. „Þeir eru virkilega tilbúnir í leikinn.“ En það eru hin fjögur fræknu líka og ætluðu að syngja „Ég er kominn heim“ fyrir Ungverjana í gærkvöldi. Þau efldust öll þegar blaðamaður spurði þau hvort þau vissu ekki örugglega að lagið væri ungverskt þótt textinn væri íslenskur. „Það verður tekið í kvöld. Við ætlum að halda upp á 17. júní með því að klára fallegasta lagið með hönd á brjóst. Það væri geðveikt,“ segir Guðmundur. Þau eru öll bjartsýn fyrir leikinn í dag. Guðmundur, Stefán og Ásgerður spá öll 2-1 sigri og er Guðmundur Stefán viss um að Alfreð og Ari Freyr skori mörkin. „Þetta verður markaleikur,“ segir Tómas og spáir því að Alfreð skori þrennu. Greinilegt var að hópurinn var í aðdáendahópi framherjans snjalla. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook , Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Sjá meira