Ronaldo klúðraði víti og Portúgal enn án sigurs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júní 2016 20:45 Það hefur lítið gengið hjá Cristiano Ronaldo á EM. vísir/epa Cristiano Ronaldo brenndi af vítaspyrnu þegar Portúgal og Austurríki gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í F-riðli á EM 2016 í Frakklandi. Portúgalar eru því með tvö stig fyrir lokaumferðina í riðlakeppninni, líkt og Íslendingar, en Austurríki er aðeins með eitt stig. Ungverjar eru á toppi F-riðilsins með fjögur stig. Það gekk bókstaflega ekkert upp hjá Ronaldo í leiknum á Parc des Princes í kvöld. Hann skaut og skaut og reyndi og reyndi en án árangurs. Ronaldo skoraði reyndar á 85. mínútu en markið var réttilega dæmt af vegna rangstöðu. Nani skallaði einnig í stöngina í fyrri hálfleik og Robert Almer, markvörður Austurríkis, varði nokkrum sinnum vel. Portúgalir fengu sitt besta færi á 79. mínútu þegar ítalski dómarinn Nicola Rizzoli dæmdi vítaspyrnu eftir að Martin Hinteregger togaði Ronaldo niður innan vítateigs. Real Madrid-maðurinn fór sjálfur á punktinn en skaut í stöng. Síðustu tveir leikirnir í F-riðli fara fram á miðvikudaginn.Ronaldo fær vítaspyrnu sem hann setur í stöngina! Skorar svo mark sem dæmt er af vegna rangstöðu. Enn 0-0. #EMÍsland https://t.co/oi0xOFh5oq— Síminn (@siminn) June 18, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira
Cristiano Ronaldo brenndi af vítaspyrnu þegar Portúgal og Austurríki gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í F-riðli á EM 2016 í Frakklandi. Portúgalar eru því með tvö stig fyrir lokaumferðina í riðlakeppninni, líkt og Íslendingar, en Austurríki er aðeins með eitt stig. Ungverjar eru á toppi F-riðilsins með fjögur stig. Það gekk bókstaflega ekkert upp hjá Ronaldo í leiknum á Parc des Princes í kvöld. Hann skaut og skaut og reyndi og reyndi en án árangurs. Ronaldo skoraði reyndar á 85. mínútu en markið var réttilega dæmt af vegna rangstöðu. Nani skallaði einnig í stöngina í fyrri hálfleik og Robert Almer, markvörður Austurríkis, varði nokkrum sinnum vel. Portúgalir fengu sitt besta færi á 79. mínútu þegar ítalski dómarinn Nicola Rizzoli dæmdi vítaspyrnu eftir að Martin Hinteregger togaði Ronaldo niður innan vítateigs. Real Madrid-maðurinn fór sjálfur á punktinn en skaut í stöng. Síðustu tveir leikirnir í F-riðli fara fram á miðvikudaginn.Ronaldo fær vítaspyrnu sem hann setur í stöngina! Skorar svo mark sem dæmt er af vegna rangstöðu. Enn 0-0. #EMÍsland https://t.co/oi0xOFh5oq— Síminn (@siminn) June 18, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45